Enter

Hryssan mín blá

[G]Hryssan mín blá, [C]hryssa, hryssa [G]blá  
segðu þeim okkar ævintýrum [Am]frá,   
sjaldan við vorum [B7]heimaslóðum [Em]á   
en verðum [C]alltaf [D7]þeim [G]frá, já.

[G]Manstu mín kæra [C]gresjurn[G]ar  
Akrafjöllin, Esjurn[D]ar?  
Já, [G]manstu´er við riðum [C]dalin[G]a  
og alla fjalla[D]salin[G]a?  

[G]Hryssan mín blá, [C]hryssa, hryssa [G]blá  
segðu þeim okkar ævintýrum [Am]frá,   
sjaldan við vorum [B7]heimaslóðum [Em]á   
en verðum [C]alltaf [D7]þeim [G]frá, já.

[G]Manstu´er við hittum [C]Rauð á [G]Stöng
og þú heyrðir svana[D]söng?
En [G]folaldið hvíta [C]seinna [G]varð
úti við [D]Svarta[G]skarð.

[G]Hryssan mín blá, [C]hryssa, hryssa [G]blá  
segðu þeim okkar ævintýrum [Am]frá,   
sjaldan við vorum [B7]heimaslóðum [Em]á   
en verðum [C]alltaf [D7]þeim [G]frá, já.

[A]Þegar ég lít á [D]farinn [A]veg  
heillar mig minning[E]in,  
[A]þökkuð er sambúð [D]yndisleg[A]    
og líka við[E]kynningin.[A]    

[A]Hryssan mín blá, [D]hryssa, hryssa [A]blá  
segðu þeim okkar ævintýrum [Bm]frá,   
sjaldan við vorum [C#7]heimaslóðum [F#m]á    
en verðum [D]alltaf [E7]þeim [A]frá, já.

Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.

Manstu mín kæra gresjurnar
Akrafjöllin, Esjurnar?
Já, manstu´er við riðum dalina
og alla fjallasalina?

Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.

Manstu´er við hittum Rauð á Stöng
og þú heyrðir svanasöng?
En folaldið hvíta seinna varð
úti við Svartaskarð.

Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.

Þegar ég lít á farinn veg
heillar mig minningin,
þökkuð er sambúð yndisleg
og líka viðkynningin.

Hryssan mín blá, hryssa, hryssa blá
segðu þeim okkar ævintýrum frá,
sjaldan við vorum heimaslóðum á
en verðum alltaf þeim frá, já.

Hljómar í laginu

 • G
 • C
 • Am
 • B7
 • Em
 • D7
 • D
 • A
 • E
 • Bm
 • C#7
 • F#m
 • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...