Enter

Hrópum

Höfundur lags: Hlynur Ben Höfundur texta: Hlynur Ben Flytjandi: Hlynur Ben Sent inn af: hlynurben
[D]Hrópum, hrópum, hrópuuuuuu[A]uum!

[A]Hrópum, [C#m]hrópum, [D]úúú [A]ú.  
[F#m] Hrópum, [A]hrópum, [D]ú ú [A]ú.  
[F#m] Klífum [C#m]upp á [D]hæsta [A]tind og [A]hrópum [C#m]hrópum [D]úúú [A]ú.  

[A] Líttu [C#m]þennan [D]fagra dag. [A]    
[F#m] Syngjum [C#m]saman og sp[D]ilum lag. [A]    
[F#m] Lífið er [C#m]gjöf     [D]ekki garantí. [A]    
[A] Um víða [C#m]veröld fólk [D]gleymir [A]því.

[A]Hrópum, [C#m]hrópum, [D]úúú [A]ú.  
[F#m] Hrópum, [A]hrópum, [D]ú ú [A]ú.  
[F#m] Klífum [C#m]upp á [D]hæsta [A]tind og [A]hrópum [C#m]hrópum [D]úúú [A]ú.  

[A] Allt of [C#m]margir rýna í [D]tilgang[A]inn  
[F#m] og gleyma að [C#m]elta uppi [D]drauminn [A]sinn.
[F#m] Ekki [C#m]fórna því sem [D]sjálfsagt [A]er  
[A] fyrir [C#m]órana í [D]höfði [A]þér.

[A]Hrópum, [C#m]hrópum, [D]úúú [A]ú.  
[F#m] Hrópum, [A]hrópum, [D]ú ú [A]ú.  
[F#m] Klífum [C#m]upp á [D]hæsta [A]tind og [A]hrópum [C#m]hrópum [D]úúú [A]ú.  

[A]    [G/B]    
[C] Hrópum, [Em]hrópum, [F]úúú [C]ú.  
[Am] Hrópum, [C]hrópum, [F]ú ú [C]ú.  
[Am] Klífum [Em]upp á [F]hæsta [C]tind og [C]hrópum [Em]hrópum [F]úúú [C]ú.  

[C]Trúðu á það [Em]góða þá allt [F]betur [C]fer.
[Am] Sá er horfir [Em]fram á við allt [F]betur [C]sér.
[Am] Við viljum [Em]lifa, sjá [F]annan [C]dag  
[C] og koma [Em]sálinni í [F]betra [C]lag.

[C] Hrópum, [Em]hrópum, [F]úúú [C]ú.  
[Am] Hrópum, [C]hrópum, [F]ú ú [C]ú.  
[Am] Klífum [Em]upp á [F]hæsta [C]tind og [C]hrópum [Em]hrópum [F]úúú [F]úúú.

Bara [C]ramm, ba [F]ramm...


Hrópum, hrópum, hrópuuuuuuuum!

Hrópum, hrópum, úúú ú.
Hrópum, hrópum, ú ú ú.
Klífum upp á hæsta tind og hrópum hrópum úúú ú.

Líttu þennan fagra dag.
Syngjum saman og spilum lag.
Lífið er gjöf ekki garantí.
Um víða veröld fólk gleymir því.

Hrópum, hrópum, úúú ú.
Hrópum, hrópum, ú ú ú.
Klífum upp á hæsta tind og hrópum hrópum úúú ú.

Allt of margir rýna í tilganginn
og gleyma að elta uppi drauminn sinn.
Ekki fórna því sem sjálfsagt er
fyrir órana í höfði þér.

Hrópum, hrópum, úúú ú.
Hrópum, hrópum, ú ú ú.
Klífum upp á hæsta tind og hrópum hrópum úúú ú.


Hrópum, hrópum, úúú ú.
Hrópum, hrópum, ú ú ú.
Klífum upp á hæsta tind og hrópum hrópum úúú ú.

Trúðu á það góða þá allt betur fer.
Sá er horfir fram á við allt betur sér.
Við viljum lifa, sjá annan dag
og koma sálinni í betra lag.

Hrópum, hrópum, úúú ú.
Hrópum, hrópum, ú ú ú.
Klífum upp á hæsta tind og hrópum hrópum úúú úúú.

Bara ramm, ba ramm...

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • C#m
  • F#m
  • G/B
  • C
  • Em
  • F
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...