Enter

Horft til baka (Goslokalag 2011)

[G]    [F]    [C]    [G]    [G]    [F]    [C]    [G]    
[G]Þegar horfi ég til [F]baka
og [C]hugsa um það sem [G]var,
Af [G]nógu er að [F]taka ,
er ég [C]rifja upp minning[G]ar.  

[Am]Göturnar sem enginn [F]lengur fer
og [C]hús sem hraunið fól í [G]sér.
Þá [Am]læt ég [F]hugann reika eitt [C]augna[Am]blik   
það [D]lýkst upp fyrir [G]mér.

[Dm]Þá    [G7]var    [C]Austur[D]vegurinn [Em]endalaus
og [C]Græna[D]hlíð svo [G]græn.[G7]    
[C]Áfram [D]liðum [Bm]áhyggju[Em]laus   
um [Am]bernsku[F]túnin [D]væn.

[G]    [F]    [C]    [G]    
[G]Núna vil ég glaður [F]vaka
og [C]fagna því sem [G]er,  
[G]fagra Eyjan mín ein[F]staka
ég vil [C]alltaf vera [G]hér  

[Am]Helgafellið hefur [F]eignast vin
og [C]hraunið skýlir bæ og [G]ver.
[Am]Þá læt ég [F]hugann reika eitt [C]augna[Am]blik   
það [D]lýkst upp fyrir [G]mér.

[Dm]Þá    [G7]var    [C]Austur[D]vegurinn [Em]endalaus
og [C]Græna[D]hlíð svo [G]græn.[G7]    
[C]Æsku[D]árin [Bm]áhyggju[Em]laus   
við [Am]bernsku[F]túnin [D]væn.

Þá var [C]Austur[D]vegurinn [Em]endalaus
og [C]Græna[D]hlíð svo [G]græn.[G7]    
[C]Áfram [D]líðum við [Bm]áhyggju[Em]laus   
um [Am]bernsku[F]túnin [D]væn.
[G]    [F]    [C]    [G]    [G]    [F]    [C]    [G]    


Þegar horfi ég til baka
og hugsa um það sem var,
Af nógu er að taka ,
er ég rifja upp minningar.

Göturnar sem enginn lengur fer
og hús sem hraunið fól í sér.
Þá læt ég hugann reika eitt augnablik
það lýkst upp fyrir mér.

Þá var Austurvegurinn endalaus
og Grænahlíð svo græn.
Áfram liðum áhyggjulaus
um bernskutúnin væn.


Núna vil ég glaður vaka
og fagna því sem er,
fagra Eyjan mín einstaka
ég vil alltaf vera hér

Helgafellið hefur eignast vin
og hraunið skýlir bæ og ver.
Þá læt ég hugann reika eitt augnablik
það lýkst upp fyrir mér.

Þá var Austurvegurinn endalaus
og Grænahlíð svo græn.
Æskuárin áhyggjulaus
við bernskutúnin væn.

Þá var Austurvegurinn endalaus
og Grænahlíð svo græn.
Áfram líðum við áhyggjulaus
um bernskutúnin væn.

Hljómar í laginu

  • G
  • F
  • C
  • Am
  • D
  • Dm
  • G7
  • Em
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...