Enter

Horfðu á mánann

Höfundur lags: Malogni Höfundur texta: Pálmar Ólason Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[Em]    [B/F#]    [Em]    [Am]    [G]    [D7]    [G]    [B7]    
Horfðu á [Em]mánann, horfðu út á [B/F#]sæinn.     
Horfðu á [E/G#]laufin, á trjánum sem leika við [Am]blæinn.
Bárurnar [B/F#]lyftast, að bjargi þær [Em]falla.
Brosandi [F#7]stjörnur blika skært, þær seiða og [B7]kalla.

Horfðu á [Em]mánann, og hugsaðu um [B/F#]daginn.
Er hittumst við [E/G#]tveim, hér niður við djúpbláan [Am]sæinn.
Höfuð sitt [F#m7b5]nóttin yfir [F7]lagði,
og [Em]hljótt ég við þig sagði.
Horfðu á [F#m7b5]mánann, [B7]horfðu út á [Em]sæinn.

[Em]    [B/F#]    [Em]    [Am]    [G]    [D7]    [G]    [B7]    
Horfðu á [Em]mánann, horfðu út á [B/F#]sæinn.     
Horfðu á [E/G#]laufin, á trjánum sem leika við [Am]blæinn.
Bárurnar [B/F#]lyftast, að bjargi þær [Em]falla.
Brosandi [F#7]stjörnur blika skært, þær seiða og [B7]kalla.

Horfðu á [Em]mánann, og hugsaðu um [B/F#]daginn.
Er hittumst við [E/G#]tveim, hér niður við djúpbláan [Am]sæinn.
Höfuð sitt [F#m7b5]nóttin yfir [F7]lagði,
og [Em]hljótt ég við þig sagði.
Horfðu á [F#m7b5]mánann, [B7]horfðu út á [Em]sæinn.

Horfðu á [Am]mánann, horfðu út á [Em]sæinn[D].   [A/C#]    
H[C]orðf[B]u á [Em]mánann. [Am]    [Em]    


Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn.
Horfðu á laufin, á trjánum sem leika við blæinn.
Bárurnar lyftast, að bjargi þær falla.
Brosandi stjörnur blika skært, þær seiða og kalla.

Horfðu á mánann, og hugsaðu um daginn.
Er hittumst við tveim, hér niður við djúpbláan sæinn.
Höfuð sitt nóttin yfir lagði,
og hljótt ég við þig sagði.
Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn.


Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn.
Horfðu á laufin, á trjánum sem leika við blæinn.
Bárurnar lyftast, að bjargi þær falla.
Brosandi stjörnur blika skært, þær seiða og kalla.

Horfðu á mánann, og hugsaðu um daginn.
Er hittumst við tveim, hér niður við djúpbláan sæinn.
Höfuð sitt nóttin yfir lagði,
og hljótt ég við þig sagði.
Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn.

Horfðu á mánann, horfðu út á sæinn.
Horðfu á mánann.

Hljómar í laginu

 • Em
 • B/F#
 • Am
 • G
 • D7
 • B7
 • E/G#
 • F#7
 • F#m7b5
 • F7
 • D
 • A/C#
 • C
 • B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...