Enter

Hoppsa bomm (Á skíðum skemmti ég mér)

Höfundur lags: H. Meyer. G. Ruscher. B. Berg Höfundur texta: Ásta Sigurðardóttir Flytjandi: Hljómsveit Ingimars Eydal Sent inn af: Karlinn
Intró (eins og viðlag)
[E]    [A]    [B]    [E]    
Á [E]skíðum skemmti ég [A]mér,
[B]trallallala [E]lallalalala lallalalala
[E]Niður brekkur [A]fer  
[B]trallallala lallalalala [E]la  

Þegar [E]jörð huldi snjór,
upp til [A]fjalla ég [E]fór,
bratta [F#7]brekku þar fann,
niður [B]hana ég rann.
Og svo [E]hröð var mín för
að þar [A]áfram sem [E]ör,  
ég [C#7]þaut nú með [F#m]bros á vör,
en [B]síðan hoppsa [E]bomm.

[B] Á   [E]skíðum skemmti ég [A]mér,
[B]trallallala [E]lallalalala lallalalala
[E]Niður brekkur [A]fer  
[B]trallallala lallalalala [E]la  

Millistef (eins og intró)
[F]    [Bb]    [C]    [F]    

Síðan [F]aftur á ný,
upp þá [Bb]óðar ég [F]sný,
niður [G7]liggur mín leið,
og mín [C]braut sýnist greið.
Og því [F]eitt er þá víst,
að ég [Bb]alls ekki [F]skil
[D7]hvernig svo illa [Gm]vildi til
[C]þar varð hoppsa [F]bomm.

[C] Á   [F]skíðum skemmti ég [Bb]mér,   
[C]trallallala [F]lallalalala lallalalala
[F]Niður brekkur [Bb]fer   
[C]trallallala lallalalala [F]la  

Millistef (eins og intró)
[F#]    [B]    [C#]    [F#]    
Þótt ég [F#] hafi margt kvöld
komið [B] heim sár og [F#]köld,
eftir [G#7] byltur og brölt
bæði [C#] helaum og hölt.
Þá ég [F#] heiti fljótt því
að ég [B] aftur á [F#]ný   
upp til [D#] fjallanna [G#m] sný,    
þótt komi [C#] aftur hoppsa [F#] bomm.

[C#] Á    [F#]skíðum skemmti ég [B]mér,
[C#]trallallala [F#]trallalalala rallalalala
[F#]Niður brekkur [B]fer  
[C#]trallallala lallalalala [F#]la   

Millistef (eins og intró)
[G]    [C]    [D]    [G]    

Intró (eins og viðlag)

Á skíðum skemmti ég mér,
trallallala lallalalala lallalalala
Niður brekkur fer
trallallala lallalalala la

Þegar jörð huldi snjór,
upp til fjalla ég fór,
bratta brekku þar fann,
niður hana ég rann.
Og svo hröð var mín för
að þar áfram sem ör,
ég þaut nú með bros á vör,
en síðan hoppsa bomm.

Á skíðum skemmti ég mér,
trallallala lallalalala lallalalala
Niður brekkur fer
trallallala lallalalala la

Millistef (eins og intró)

Síðan aftur á ný,
upp þá óðar ég sný,
niður liggur mín leið,
og mín braut sýnist greið.
Og því eitt er þá víst,
að ég alls ekki skil
hvernig svo illa vildi til
að þar varð hoppsa bomm.

Á skíðum skemmti ég mér,
trallallala lallalalala lallalalala
Niður brekkur fer
trallallala lallalalala la

Millistef (eins og intró)

Þótt ég hafi margt kvöld
komið heim sár og köld,
eftir byltur og brölt
bæði helaum og hölt.
Þá ég heiti fljótt því
að ég aftur á ný
upp til fjallanna sný,
þótt komi aftur hoppsa bomm.

Á skíðum skemmti ég mér,
trallallala trallalalala rallalalala
Niður brekkur fer
trallallala lallalalala la

Millistef (eins og intró)

Hljómar í laginu

 • E
 • A
 • B
 • F#7
 • C#7
 • F#m
 • F
 • Bb
 • C
 • G7
 • D7
 • Gm
 • F#
 • C#
 • G#7
 • D#
 • G#m
 • G
 • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...