Enter

Holka polka

Höfundur lags: Gunnar Þ. Jónsson Höfundur texta: Gunnar Þ. Jónsson Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[C]Ég vild´ ég gæti sungið svo[F]na Kántrý 1 , 2[C] , 3 ..
[C]Eins & Hallbjörn Hjart[G]arson það væri best.
Ó Ha[C]llbjörn ég vildi ég væri[F] eins & þú. [C]    
Ég ætti rauð[C]an klút & kynni að si[G]tja hest. [C]    

Ég vi[G]ld´ ég ætti hólka ég [C]vild´ ég ætti hest.
Ég ri[G]ði heim á búgarðinn. [C]    
Ég ky[G]nn´ að dansa Polka ég dansaði best. [C]    [C/B]    [Am]    
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn. [C]    

[C]Er kem ég heim á kvöldin[F] ég hlust´[C] á Jhonny Cash.
[C]Jimmy Ree´s & Hallbjörn Hjarta[G]rson.
En ma[C]mma mín & pabbi þau eru [F]með þras. [C]    
Þau segja: Þú [C]átt fara[G] að fá þér vinnu í [C]KRON.

Ég vi[G]ld´ ég ætti hólka ég [C]vild´ ég ætti hest.
Ég ri[G]ði heim á búgarðinn. [C]    
Ég ky[G]nn´ að dansa Polka ég dansaði best. [C]    [C/B]    [Am]    
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn. [C]    

Ég vi[G]ld´ ég ætti hólka ég [C]vild´ ég ætti hest.
Ég ri[G]ði heim á búgarðinn. [C]    
Ég ky[G]nn´ að dansa Polka ég dansaði best. [C]    [C/B]    [Am]    
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn. [C]    

Ég ek [C]á mínu hjóli um þjóðveg númer[F] 1. [C]    
[C]Mölin rispar gæða f[G]ákinn minn.
En guð[C] það veit ég kæmist í f[F]eitt. [C]    
Ef að eign[C]aðist ég einn svo´[G]n eins & þinn. (Hallbjörn) [C]    

Ég vi[G]ld´ ég ætti hólka ég [C]vild´ ég ætti hest.
Ég ri[G]ði heim á búgarðinn. [C]    
Ég ky[G]nn´ að dansa Polka ég dansaði best. [C]    [C/B]    [Am]    
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn. [C]    
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn.
Ég myndi ryðjast[F] inn & fret´ á mannsk[G]apinn. O [C] O [F] O [C] O [F] O [C] O [F]    

Ég vild´ ég gæti sungið svona Kántrý 1 , 2 , 3 ..
Eins & Hallbjörn Hjartarson það væri best.
Ó Hallbjörn ég vildi ég væri eins & þú.
Ég ætti rauðan klút & kynni að sitja hest.

Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ ég ætti hest.
Ég riði heim á búgarðinn.
Ég kynn´ að dansa Polka ég dansaði best.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn.

Er kem ég heim á kvöldin ég hlust´ á Jhonny Cash.
Jimmy Ree´s & Hallbjörn Hjartarson.
En mamma mín & pabbi þau eru með þras.
Þau segja: Þú átt fara að fá þér vinnu í KRON.

Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ ég ætti hest.
Ég riði heim á búgarðinn.
Ég kynn´ að dansa Polka ég dansaði best.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn.

Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ ég ætti hest.
Ég riði heim á búgarðinn.
Ég kynn´ að dansa Polka ég dansaði best.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn.

Ég ek á mínu hjóli um þjóðveg númer 1.
Mölin rispar gæða fákinn minn.
En guð það veit ég kæmist í feitt.
Ef að eignaðist ég einn svo´n eins & þinn. (Hallbjörn)

Ég vild´ ég ætti hólka ég vild´ ég ætti hest.
Ég riði heim á búgarðinn.
Ég kynn´ að dansa Polka ég dansaði best.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn.
Ég myndi ryðjast inn & fret´ á mannskapinn. O O O O O O

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G
  • C/B
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...