Enter

Höldum Heim

Höfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Ásta Sigurðardóttir Flytjandi: Hljómsveit Ingimars Eydal Sent inn af: zerbinn
[E]Sjáumst aftur Englandsdætur
frá ströndum [E7]yðar ferð ég [A]bý  
yfir djúpan Atlantsála
[E]að hitta [B7]ástvini á [E]ný  

Við syngjum fjálgir ferðasöngva
vinafjöld[E7] við kveðjum [A]hér  
gerum klárt og upp með [E]anker
fullt stím [B7]áfram tekið [E]er  

[E]Höldum heim, höldum [E7]heim,
höldum [A]heim um [E]öldufans
höldum [A]heim í fjörðinn [E]kæra,
höldum [B7]heim til [E]ísalands

Stímt er [F]norður sífellt norður
á [F7]norðurstjörnu er lýsir [A#]geym   
ein er stefnan, ein er [F]þráin
allra um [C7]borð að komast [F]heim

Er brotsjór hár í frost og fári
færir[F7] ísað skip í [A#]kaf   
þá má heyra karlinn [F]hrópa,
“hart í [C7]stjór” svo við höfum [F]af  

[E]Höldum heim, höldum [E7]heim,
höldum [A]heim um [E]öldufans
höldum [A]heim í fjörðinn [E]kæra,
höldum [B7]heim til [E]ísalands

Sjáumst aftur Englandsdætur
frá ströndum yðar ferð ég bý
yfir djúpan Atlantsála
að hitta ástvini á ný

Við syngjum fjálgir ferðasöngva
vinafjöld við kveðjum hér
gerum klárt og upp með anker
fullt stím áfram tekið er

Höldum heim, höldum heim,
höldum heim um öldufans
höldum heim í fjörðinn kæra,
höldum heim til ísalands

Stímt er norður sífellt norður
á norðurstjörnu er lýsir geym
ein er stefnan, ein er þráin
allra um borð að komast heim

Er brotsjór hár í frost og fári
færir ísað skip í kaf
þá má heyra karlinn hrópa,
“hart í stjór” svo við höfum af

Höldum heim, höldum heim,
höldum heim um öldufans
höldum heim í fjörðinn kæra,
höldum heim til ísalands

Hljómar í laginu

  • E
  • E7
  • A
  • B7
  • F
  • F7
  • A#
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...