Enter

HM lagið (Við erum að Koma) (einfaldari útgáfa)

Höfundur lags: Samúel Jón Samúelsson Höfundur texta: Samúel Jón Samúelsson Flytjandi: Samúel Jón Samúelsson Sent inn af: gilsi
[C]Um alla heimsbyggð dreymir unga menn
[C]að fá að spila fyrir sína [F]þjóð
[Dm]á ferð með landsliðum um ókunn lönd
[G]til landsins forboðna við ama[G7]zon   
[C]þar sem ævintýrin gerast enn
[E7]og trommusláttur dunar nótt sem [F]dag  
[F]við bíðum spennt að sjá
[C]hverjir munu [A7]fá   
[Dm]bikarinn í [G]Rio Ja[C]neiro

[C]Við erum að koma Brasilí[F]a  
[Dm]skemmta okkur og [Dmmaj7]skora í        [G]fótbolta [G7]    
[C]hvetja áfram og [C/B]kyrja    
og [E7]syngja okkar [F]lag  
[F]sól gleði og [C]samb[A7]a   
og [Dm]Carn   [G]a - [C]val  

Um alla heimsbyggð dreymir unga menn
að fá að spila fyrir sína þjóð
á ferð með landsliðum um ókunn lönd
til landsins forboðna við amazon
þar sem ævintýrin gerast enn
og trommusláttur dunar nótt sem dag
við bíðum spennt að sjá
hverjir munu fá
bikarinn í Rio Janeiro

Við erum að koma Brasilía
skemmta okkur og skora í fótbolta
hvetja áfram og kyrja
og syngja okkar lag
sól gleði og samba
og Carna - val

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • Dm
  • G
  • G7
  • E7
  • A7
  • Dmmaj7
  • C/B

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...