Enter

Hlustaðu á regnið

Höfundur lags: José Feliciano Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: trúbrot Sent inn af: Karlinn
[Am]Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa veist' að
veitist mér það ekki [Dm]létt   
að fela mína miklu ást
[Am]og að þér áfram dást.
[F/C]og meðan ég er hjá þér
[E7]má rigna fyrir mér.

[Am]Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa finnst mér
allt vera svo gott og [Dm]rétt,
Sem við gerum saman ein
[Am]Okkar ást er hrein og bein.
[Bm7b5]Ég mér halla þétt að þér;
[F/C]fast ég finn þig halda mér.
[E7]Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur [Am]þétt.

Það [C]rign[F]ir á [C]kof  [F]ann.
Þau [C]göml[F]u nú [C]sof  [F]a.  
[C]Það er [F]nótt,
allt er [C]hlýtt og [F]rótt.
Öllu [C]fögru [F]þér ég [C]lof  [E7]a.   

[Am]Hlustaðu á regnið,
hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa veist' að
veitist mér það ekki [Dm]létt   
að fela mína miklu ást
[Am]og að þér áfram dást.
[Bm7b5]Á meðan ég er hjá þér
[F/C]má rigna fyrir mér.
[E7]Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur [Am] þétt.
[E7]Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur [Am]þétt.

Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa veist' að
veitist mér það ekki létt
að fela mína miklu ást
og að þér áfram dást.
og meðan ég er hjá þér
má rigna fyrir mér.

Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa finnst mér
allt vera svo gott og rétt,
Sem við gerum saman ein
Okkar ást er hrein og bein.
Ég mér halla þétt að þér;
fast ég finn þig halda mér.
Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.

Það rignir á kofann.
Þau gömlu nú sofa.
Það er nótt,
allt er hlýtt og rótt.
Öllu fögru þér ég lofa.

Hlustaðu á regnið,
hlustaðu, það fellur þétt.
Við hvern dropa veist' að
veitist mér það ekki létt
að fela mína miklu ást
og að þér áfram dást.
Á meðan ég er hjá þér
má rigna fyrir mér.
Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.
Hlustaðu á regnið.
Hlustaðu, það fellur þétt.

Hljómar í laginu

  • Am
  • Dm
  • F/C
  • E7
  • Bm7b5
  • C
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...