Enter

Hlín Rósalín

Höfundur lags: Örvar Kristjánsson Höfundur texta: Örvar Kristjánsson Flytjandi: Örvar Kristjánsson Sent inn af: gilsi
[G]    [E7]    [Am7]    [D7]    [G]    
[G]Austur á fjörðum á [Gmaj7]fannvetri hörðum
ég [D7]fædd   [Db7]ur     [D7]var.   
[Am7]Hljóp þar um móinn og [D7]mændi út á sjóinn
sem [A7]mín beið [D7]þar.   

[G]Síldin kom aftur þá [Gmaj7]sigldi hver raftur
ég [D7]fór minn [Db7]fyrsta [D7]túr.   
[Am7]Siglt hef ég líka til [D7]Sideyn og Ríga
og [A7]Sínga[D7]púr.   

[G]Því ég hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín [A#dim7]Rósa -        [D7]lín   
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósa[G]lín  
Ég á ekki [G/B]stúlku í [C]annari höfn,
í [A7]útlöndum stunda ég [D7]búðir og söfn
[G]og ég hugsa til þín þú ert hamingjan [E7]mín.   
[Am7]Hlín     [D7]Rósa   [G]lín.

[G]Við vorum krakkar er [Gmaj7]kynntumst við okkar
var [D7]æsk   [Db7]u -     [D7]ást.   
[Am7]svo komu börnin er [D7]bilaði vörnin
og [A7]baslið [D7]hófst.

[G]vinnur þú svona eins og [Gmaj7]hver önnur kona
þinn [D7]kar    [Db7]ríer     [D7]beinn
[Am7]ég er á sjónum með [D7]Siggum og Jónum
en [A7]sef þó [D7]einn.

[G]En ég hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín [A#dim7]Rósa -        [D7]lín   
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósa[G]lín  
Ég á ekki [G/B]stúlku í [C]annari höfn,
í [A7]útlöndum stunda ég [D7]búðir og söfn
og ég [G]hugsa til þín þú ert hamingjan [E7]mín.   
[Am7]Hlín     [D7]Rósa   [G]lín.

[G]    [Gmaj7]    [D7]    [Db7]    [D7]    
[Am7]    [D7]    [A7]    [D7]    
[G]    [Gmaj7]    [D7]    [Db7]    [D7]    
[Am7]    [D7]    [A7]    [D7]    
Því ég [G]hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín [A#dim7]Rósa -        [D7]lín   
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósa[G]lín  
Ég á ekki [G/B]stúlku í [C]annari höfn,
í [A7]útlöndum stunda ég [D7]búðir og söfn
[G]og ég hugsa til þín þú ert hamingjan [E7]mín.   
[Am7]Hlín     [D7]Rósa   [G]lín.

og ég hugsa til þín þú ert hamingjan [E7]mín.   
[Am7]Hlín     [D7]Rósa   [G]lín.


Austur á fjörðum á fannvetri hörðum
ég fæddur var.
Hljóp þar um móinn og mændi út á sjóinn
sem mín beið þar.

Síldin kom aftur þá sigldi hver raftur
ég fór minn fyrsta túr.
Siglt hef ég líka til Sideyn og Ríga
og Síngapúr.

Því ég hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín Rósa - lín
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósalín
Ég á ekki stúlku í annari höfn,
í útlöndum stunda ég búðir og söfn
og ég hugsa til þín þú ert hamingjan mín.
Hlín Rósalín.

Við vorum krakkar er kynntumst við okkar
var æsku - ást.
svo komu börnin er bilaði vörnin
og baslið hófst.

Nú vinnur þú svona eins og hver önnur kona
þinn kar ríer beinn
ég er á sjónum með Siggum og Jónum
en sef þó einn.

En ég hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín Rósa - lín
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósalín
Ég á ekki stúlku í annari höfn,
í útlöndum stunda ég búðir og söfn
og ég hugsa til þín þú ert hamingjan mín.
Hlín Rósalín.

Því ég hugsa til þín þegar hafaldan dvín
Hlín Rósa - lín
Og ég þarf ekkert vín því að vorsólin skín
Hlín, Rósalín
Ég á ekki stúlku í annari höfn,
í útlöndum stunda ég búðir og söfn
og ég hugsa til þín þú ert hamingjan mín.
Hlín Rósalín.

og ég hugsa til þín þú ert hamingjan mín.
Hlín Rósalín.

Hljómar í laginu

  • G
  • E7
  • Am7
  • D7
  • Gmaj7
  • Db7
  • A7
  • A#dim7
  • G/B
  • C

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...