Enter

Hjartsláttur

Höfundur lags: Sjana Rut Jóhannsdóttir Höfundur texta: Sjana Rut Jóhannsdóttir Flytjandi: Sjana Rut Jóhannsdóttir Sent inn af: gilsi
[B]    [G#m]    [F#/A#]    [F#]    
[B]Ég hlakka svo [G#m]til að sjá [F#/A#]þig      
Að þú komir í [F#]heiminn, litla ljósið [B]mitt
Ég bíð eftir [G#m]þér en tíminn stendur í [F#/A#]stað      
Löng eru [F#]biðin að þú komir loks hing[B]að  

Þú opnar augun skær,[G#m] tekur þín fyrstu [F#/A#]skref      
Ekkert í þessari [F#]veröld fallegra [B]er  
Ég bíð eftir því [G#m]að fá þig í fangið [F#/A#]mitt      
Þú brosir í fyrsta sinn, [F#]hlærð með rjóða kinn

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn

[B]Þú opnar augun skær,[G#m] tekur þín fyrstu [F#/A#]skref      
Ekkert í þessari [F#]veröld fallegra [B]er  
Ég bíð eftir því [G#m]að fá þig í fangið [F#/A#]mitt      
Þú brosir í fyrsta sinn, [F#]hlærð með rjóða kinn

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn

[B]Litla [G#m]ljós ég bíð[F#/A#] eftir þér [F#]    
[B]Að sjá [G#m]þig í [F#/A#]örmum mér [F#]    

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn

[B]Ég syng til þín
[G#m]Þangað til þú kemur til mín
[F#/A#]Ég heyri hjartslátt þinn
[F#]Hann slær í takt við minn


Ég hlakka svo til að sjá þig
Að þú komir í heiminn, litla ljósið mitt
Ég bíð eftir þér en tíminn stendur í stað
Löng eru biðin að þú komir loks hingað

Þú opnar augun skær, tekur þín fyrstu skref
Ekkert í þessari veröld fallegra er
Ég bíð eftir því að fá þig í fangið mitt
Þú brosir í fyrsta sinn, hlærð með rjóða kinn

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Þú opnar augun skær, tekur þín fyrstu skref
Ekkert í þessari veröld fallegra er
Ég bíð eftir því að fá þig í fangið mitt
Þú brosir í fyrsta sinn, hlærð með rjóða kinn

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Litla ljós ég bíð eftir þér
Að sjá þig í örmum mér

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Ég syng til þín
Þangað til þú kemur til mín
Ég heyri hjartslátt þinn
Hann slær í takt við minn

Hljómar í laginu

  • B
  • G#m
  • F#/A#
  • F#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...