Enter

Hjartadrottningar

Höfundur lags: Guðmundur Jónsson Höfundur texta: Stefán Hilmarsson Flytjandi: Sálin hans Jóns míns Sent inn af: gilsi
[A]Það býr [G]eitt og [A]annað
[A]undarlegt í [G]kolli mínum.[A]    
[A]Sumt er [G]beiskt og [A]bannað
[A]bera' á torg í [G]dægurlögum.[A]    

[D]Ég var veru[G]lega hrifinn af [A]Kolbrúnu og Co.
[D]Karen vafði [G]mér um fingur [A]sér.
[D]Ólína var [G]hjartadrottning sem [A]ávallt brosti' og hló.
[G]Álfheiður var Svarti Pétur. [A]    
[G]Álfheiður var Svarti Pétur. [A]    

[A]Capri-[G]Kata[A]rína
[A]kærust var mér [G]einu sinni.[A]    
[A]Dagný, [G]Drífa og [A]Nína
[A]dáleiddu við [G]fyrstu kynni.[A]    

[D]Ég var veru[G]lega hrifinn af [A]Maríu og Co.
[D]Magga vafði [G]mér um fingur [A]sér.
[D]Halldóra og [G]Sísí höfðu af [A]trompum jafnan nóg.
[G]Hólmfríður var Svarti Pétur.[A]    
[G]Hólmfríður var Svarti Pétur.[A]    

[D]Oft ég renndi [G]hýru auga til [A]Kristínar og Co.
[D]Kötu vafði [G]ég um fingur [A]mér.
[D]Elísa og [G]Auður vissu jú [A]báðar hvar ég bjó.
[G]Ég var þeirra Svarti Pétur.[A]    
[G]Ég var stundum Svarti Pétur…[A]    
[G]Ég var sjálfur Svarti Pétur…[A]    

Það býr eitt og annað
undarlegt í kolli mínum.
Sumt er beiskt og bannað
að bera' á torg í dægurlögum.

Ég var verulega hrifinn af Kolbrúnu og Co.
Karen vafði mér um fingur sér.
Ólína var hjartadrottning sem ávallt brosti' og hló.
Álfheiður var Svarti Pétur.
Álfheiður var Svarti Pétur.

Capri-Katarína
kærust var mér einu sinni.
Dagný, Drífa og Nína
dáleiddu við fyrstu kynni.

Ég var verulega hrifinn af Maríu og Co.
Magga vafði mér um fingur sér.
Halldóra og Sísí höfðu af trompum jafnan nóg.
Hólmfríður var Svarti Pétur.
Hólmfríður var Svarti Pétur.

Oft ég renndi hýru auga til Kristínar og Co.
Kötu vafði ég um fingur mér.
Elísa og Auður vissu jú báðar hvar ég bjó.
Ég var þeirra Svarti Pétur.
Ég var stundum Svarti Pétur…
Ég var sjálfur Svarti Pétur…

Hljómar í laginu

  • A
  • G
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...