Enter

Hiroshima

Höfundur lags: Bubbi Morthens Höfundur texta: Bubbi Morthens Flytjandi: Utangarðsmenn Sent inn af: Anonymous
[E]Heill þér faðir al[D]heimsins seg þú [A]mér.[Asus4]    
Vorum [E]við ekki [D]fædd þér til [A]dýrðar?[Asus4]    
Eða [E]sáu for[D]feður mínir ekki að[A] sér?[Asus4]    

[E]Ekkert svar, [F#m]ekkert hljóð bara blóð
og [A]eftirköstin frá Hiró[E]shima.

[A]Hættan eykst með hverri [G]mínútu.
[D]Dauðinn fer á [A]stjá.
Klofvega situr hann á [G]atómbombu,
hún [D]fer ekki fram[A]hjá.

[A]Keflavík, Grindavík, [G]Vogar.
[D]Reykjavík, Þorlákshöfn [A]loga.
[A]Feður og mæður,
[G]börn ykkar munu [D]stikna.

[A]    [G]    [D]    
[A]    [G]    [D]    
[A]Það er stutt í það að [G]stroknað hraun
muni [D]renna á [A]ný  
[A]Það er stutt í það að [G]jöklar okkar
munu [D]breytast í gufu[A]ský  

Hvert [A]barn sem fæðist í [G]dag,
á [D]minni og minni möguleika að [A]lifa.
Hver þrítugur maður í [G]dag,
er með [D]falsaðann [A]miða.

Þið munið [A]öll, þið munið [G]öll, þið munið [D]öll [A]deyja.
Þið munið [D]öll, þið munið [G]öll, þið munið [D]öll [A]deyja.
Þið munið stikna, þið munið [G]brenna.
Þið munið [D]stikna, þið munið [A]brenna.
Feður og mæður [G]börn ykkar munu [D]stikna. [A]    

Dauðinn situr á [G]atómbombu
hún [D]fer ekki fram[A]hjá.

[A]    [G]    [D]    
[A]    [G]    [D]    
[A]    [G]    [D]    
[A]    [G]    [D]    

Heill þér faðir alheimsins seg þú mér.
Vorum við ekki fædd þér til dýrðar?
Eða sáu forfeður mínir ekki að sér?

Ekkert svar, ekkert hljóð bara blóð
og eftirköstin frá Hiróshima.

Hættan eykst með hverri mínútu.
Dauðinn fer á stjá.
Klofvega situr hann á atómbombu,
hún fer ekki framhjá.

Keflavík, Grindavík, Vogar.
Reykjavík, Þorlákshöfn loga.
Feður og mæður,
börn ykkar munu stikna.Það er stutt í það að stroknað hraun
muni renna á ný
Það er stutt í það að jöklar okkar
munu breytast í gufuský

Hvert barn sem fæðist í dag,
á minni og minni möguleika að lifa.
Hver þrítugur maður í dag,
er með falsaðann miða.

Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja.
Þið munið öll, þið munið öll, þið munið öll deyja.
Þið munið stikna, þið munið brenna.
Þið munið stikna, þið munið brenna.
Feður og mæður börn ykkar munu stikna.

Dauðinn situr á atómbombu
hún fer ekki framhjá.
Hljómar í laginu

  • E
  • D
  • A
  • Asus4
  • F#m
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...