Enter

Hippinn

Höfundur lags: Bjartmar Guðlaugsson Höfundur texta: Bjartmar Guðlaugsson Flytjandi: Bjartmar Guðlaugsson Sent inn af: MagS
[D]Þau byrjuðu saman í [G]gagnfræðaskóla,
[D]hann var hippi en [A]hún var smart.
Þau [D]faðmleiddust alsæl um [G]hæðir og hóla,
þau [D]skynjuðu lífið og [A]skildu svo margt.
[G]Víetnam bramboltið málaði allt svart,
[D]lífið í heiminum var helvíti hart,
en [A]þau vildu rómaninn endurvekja á [D]ný.  

[D]Hann hafnaði öllum [G]veraldargæðum,
[D]stórveldin þoldi' ekki [A]kúgun og stríð.
Sem [D]hugsuður fletti hann [G]Marxískum fræðum,
hún [D]horfði á hann lotningar[A]full og svo blíð.
Hann [G]utan við kerfið reykti sitt gras,
[D]þoldi ekki sundrungu, þoldi ekki þras,
hann [A]kommúnu stofnaði, allt fyrir komandi [D]tíð.

Nú er hann orðinn [D]kótilettukall,
nú er hann orðinn [G]kótilettu[D]kall,
nú er hann orðinn meiriháttar [A]kótilettu[D]kall.

Þau [D]svifu um loftið á [G]skræpóttu skýi,
[D]skreyttu sig blómum og [A]boðuðu frið.
[D]Blótuðu ofbeldi, [G]byssum og blýi,
og [D]gáfu öllu lífi á [A]jörðinni grið.
Svo [G]skildi það verða um ókomin ár,
[D]ást fyrir alla og óskorið hár,
í [A]trú, von og kærleik þau tömdu sér indverskan [D]sið.

[D]dettur hann í það [G]tvisvar á ári,
[D]dreymandi starir þá [A]glasbotninn í.
Svo [D]ruglar hann sínu [G]vel snyrta hári,
í [D]huganum gerist hann [A]hippi á ný.
Hann [G]átti þó hugsjón, hann átti þó draum,
en [D]síðan kom staðreyndin helvíti aum,
og [A]brauðstritið ruglaði' ann
flippaðan kollinum [D]í.  

Nú er hann orðinn [D]kótilettukall,
nú er hann orðinn [G]kótilettu[D]kall,
nú er hann orðinn meiriháttar [A]kótilettu[D]kall.

Nú er hann orðinn [D]kótilettukall,
nú er hann orðinn [G]kótilettu[D]kall,
nú er hann orðinn meiriháttar [A]kótilettu[D]kall.

[D]Þau byrjuðu saman í [G]gagnfræðaskóla,
[D]hann var hippi en [A]hún var smart.
Þau [D]faðmleiddust alsæl um [G]hæðir og hóla,
þau [D]skynjuðu lífið og [A]skildu svo margt.
[G]Víetnam bramboltið málaði allt svart,
[D]lífið í heiminum var helvíti hart,
en [A]þau vildu rómaninn endurvekja á [D]ný.  

Nú er hann orðinn [D]kótilettukall,
nú er hann orðinn [G]kótilettu[D]kall,
nú er hann orðinn meiriháttar [A]kótilettu[D]kall.

Nú er hann orðinn [D]kótilettukall,
nú er hann orðinn [G]kótilettu[D]kall,
nú er hann orðinn meiriháttar [A]kótilettu[D]kall.

Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla,
hann var hippi en hún var smart.
Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla,
þau skynjuðu lífið og skildu svo margt.
Víetnam bramboltið málaði allt svart,
lífið í heiminum var helvíti hart,
en þau vildu rómaninn endurvekja á ný.

Hann hafnaði öllum veraldargæðum,
stórveldin þoldi' ekki kúgun og stríð.
Sem hugsuður fletti hann Marxískum fræðum,
hún horfði á hann lotningarfull og svo blíð.
Hann utan við kerfið reykti sitt gras,
þoldi ekki sundrungu, þoldi ekki þras,
hann kommúnu stofnaði, allt fyrir komandi tíð.

Nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Þau svifu um loftið á skræpóttu skýi,
skreyttu sig blómum og boðuðu frið.
Blótuðu ofbeldi, byssum og blýi,
og gáfu öllu lífi á jörðinni grið.
Svo skildi það verða um ókomin ár,
ást fyrir alla og óskorið hár,
í trú, von og kærleik þau tömdu sér indverskan sið.

Nú dettur hann í það tvisvar á ári,
dreymandi starir þá glasbotninn í.
Svo ruglar hann sínu vel snyrta hári,
í huganum gerist hann hippi á ný.
Hann átti þó hugsjón, hann átti þó draum,
en síðan kom staðreyndin helvíti aum,
og brauðstritið ruglaði' ann
flippaðan kollinum í.

Nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Þau byrjuðu saman í gagnfræðaskóla,
hann var hippi en hún var smart.
Þau faðmleiddust alsæl um hæðir og hóla,
þau skynjuðu lífið og skildu svo margt.
Víetnam bramboltið málaði allt svart,
lífið í heiminum var helvíti hart,
en þau vildu rómaninn endurvekja á ný.

Nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn kótilettukall,
nú er hann orðinn meiriháttar kótilettukall.

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...