Enter

Hin Eilífa Frétt

Höfundur lags: Þýskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Bændakvartettinn og Ríó Tríó Sent inn af: thorarinn93
[G]    [D]    [G]    
[G]    [D]    [G]    
[G]Mánans [D]merlandi [G]skin
[C]mjúkt af tindrandi [G]snjó,
[D]dreifir um [D#dim7]dali og        [Em]fjöll [Em7/D]    
[Am]djúpri [D7]glitrandi [G]ró.  

[G]Hringja [D]klukkur í [G]kór  
[C]kirkjuturnunum [G]frá,
[D]hógleg’ í [D#dim7]takt við þann [Em]tón    [Em7/D]    
[Am]hjörtu [D7]mannanna [G]slá.

[G]Yfir [D]hlustandi [G]heim
[C]hringja kukkurnar [G]því,
[D]sögð er nú [D#dim7]fagnaðar       [Em]frétt, [Em7/D]    
[Am]fréttin [D7]eilíf og [G]ný.  

[G]Blítt um [D]blessaða [G]nótt,
[C]bjartast tendrað er [G]ljós.
[D]Mild undir [D#dim7]vetrarins [Em]væng [Em7/D]    
[Am]vaknar [D7]fegursta [G]rós.Mánans merlandi skin
mjúkt af tindrandi snjó,
dreifir um dali og fjöll
djúpri glitrandi ró.

Hringja klukkur í kór
kirkjuturnunum frá,
hógleg’ í takt við þann tón
hjörtu mannanna slá.

Yfir hlustandi heim
hringja kukkurnar því,
sögð er nú fagnaðarfrétt,
fréttin eilíf og ný.

Blítt um blessaða nótt,
bjartast tendrað er ljós.
Mild undir vetrarins væng
vaknar fegursta rós.

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • C
  • D#dim7
  • Em
  • Em7/D
  • Am
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...