Enter

Himnalagið

Höfundur lags: Grafík Höfundur texta: Helgi Björnsson Flytjandi: Grafík Sent inn af: 567821884
[Em]    [C]    
[Em]Hann [C]dansar vindur[Em]inn   
við [C]lífið leikur [Em]sér.   
Það [C]fýkur lítið [Em]blóm.[C]    

[Em]Með    [C]krónu móti [Em]sól   
og [C]mold í hjarta[Em]nu,   
er [C]rifið upp með [Em]rót.   [C]    

[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.
[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.[E/Eb]    [E]    [C]    

[Em]Stríðið [C]býður [Em]dans,
við [C]lífið leikur [Em]sér.   
Tvö [C]sorgmædd augu [Em]sjá.   [C]    

[Em]Með    [C]andlit móti [Em]sól   
og [C]slátt í hjartan[Em]u.   
[C]Skugginn verður [Em]blóð.[C]    

[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.
[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.[E/Eb]    [E]    [C]    

[Em]    [C]    [Em]    [C]    [Em]    [C]    [Em]    [C]    
[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.
[G]Það er allt í [C]himnalagi,
[Bm]eilífðin er [D]til.[E/Eb]    [E]    [C]    


Hann dansar vindurinn
við lífið leikur sér.
Það fýkur lítið blóm.

Með krónu móti sól
og mold í hjartanu,
er rifið upp með rót.

Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.
Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.

Stríðið býður dans,
við lífið leikur sér.
Tvö sorgmædd augu sjá.

Með andlit móti sól
og slátt í hjartanu.
Skugginn verður blóð.

Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.
Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.


Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.
Það er allt í himnalagi,
eilífðin er til.

Hljómar í laginu

  • Em
  • C
  • G
  • Bm
  • D
  • E/Eb
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...