Enter

Hildur

Höfundur lags: Sverrir Stormsker Höfundur texta: Sverrir Stormsker Flytjandi: Sverrir Stormsker Sent inn af: majan
[A]Ég horfi í augu þín,
úr augum þínum [D]skín
hrein ómeðvituð [B]gjöf
til [E]mín.

Það [D]eina hér sem [E9]yljar [E]mér  
í [A]lífsins [Bbdim]frosti og [Bm]fönn,
sem [A]gefur [F#m]dug í [Bbdim]dagsins önn,
[Bm]dug í [E7]dagsins [A]önn  [D]    

[A]Ég lít í augu þín
og lít þar augu [D]mín.
Minn bústaður hann [B]er  
í [E]þér.

Oft [D]ástarhjal er [E9]marklaust [E]mal,
en [A]mundu [Bbdim]orð mín [Bm]blíð:
Mín [D]ást er [F#m]sönn sem [Bbdim]orðin mín,
[Bm]sönn sem[E7] orðin [A]mín.[D]    

[Bb]Þitt breiða skrítna bros,
þitt blíða stríðnis[Eb]glott
og uppátækin [B]þín,
þitt [F]grín.

Já,[Eb]hlátur þinn og [F9]húmor[F]inn,
ég [Bb]elska [Bdim]þetta      [Cm]allt   [Cdim].     
Þú [Bb]hreinsar, [Gm]vermir [Dm]hjartað [Bdim]kalt,     
vermir[Cm] hjartað [F]kalt[Bb].   

Oft [Eb]ástarhjal er [F9]marklaust [F]mal,
en [Bb]mundu [Bdim]orð mín [Cm]blíð:
Mín [Eb]ást er [Gm]sönn sem [Bdim]orðin mín,
[Cm]sönn sem[F] orðin [Bb]mín.   

Ég horfi í augu þín,
úr augum þínum skín
hrein ómeðvituð gjöf
til mín.

Það eina hér sem yljar mér
í lífsins frosti og fönn,
sem gefur dug í dagsins önn,
dug í dagsins önn

Ég lít í augu þín
og lít þar augu mín.
Minn bústaður hann er
í þér.

Oft ástarhjal er marklaust mal,
en mundu orð mín blíð:
Mín ást er sönn sem orðin mín,
sönn sem orðin mín.

Þitt breiða skrítna bros,
þitt blíða stríðnisglott
og uppátækin þín,
þitt grín.

Já,hlátur þinn og húmorinn,
ég elska þetta allt.
Þú hreinsar, vermir hjartað kalt,
vermir hjartað kalt.

Oft ástarhjal er marklaust mal,
en mundu orð mín blíð:
Mín ást er sönn sem orðin mín,
sönn sem orðin mín.

Hljómar í laginu

 • A
 • D
 • B
 • E
 • E9
 • Bbdim
 • Bm
 • F#m
 • E7
 • Bb
 • Eb
 • F
 • F9
 • Bdim
 • Cm
 • Cdim
 • Gm
 • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...