Enter

Hí á þig

Höfundur lags: Amerískt þjóðlag Höfundur texta: Ómar Ragnarsson Flytjandi: Ómar Ragnarsson Sent inn af: gilsi
[D]    [Bm]    [Em]    [A]    
[D]Sæll Kalli feitabolla,
[A]Ósköp ertu eitthvað [D]klunnalegur
Ég veit ég get alveg lamið þig í klessu ef ég vil.
Hvað meinarðu ?

Þú [D]ert nú svoddan aumingi
og [Em]emjandi og [A]vælandi
ef með [D]stórutá ég stíg á þig
[A]hí á, hí á, [D]hí á þig.

[D]    [Bm]    [Em]    [A]    
Þá [D]læt ég Bjössa bróður minn
[Em]berja þig í klessu, [A]asninn þinn.
Ég [D]læt hann bara bía á þig
[A]hí á, hí á, [D]hí á þig.

[D]    [A]    [D]    
En [D]Stjáni bróðir er stærri en hann
og [Em]sterkari og [A]glímu kann,
ég [D]sæki hann bara og sný á þig,
[A]hí á, hí á, [D]hí á þig.

[D]    [Bm]    [Em]    [A]    
Já, en [D]vinnukonan mér heima hjá
[Em]hún er stærri og [A]kemur þá,
svo [D]Stjáni verður að vara sig,
[A]hí á, hí á, [D]hí á þig.

[D]    [A]    [D]    
[D]Ef þú kemur með kvenmanninn
þá [Em]kem ég bara með [A]pabba minn
og [D]hann lætur engann hirta sig,
[A]hí á, hí á, [D]hí á þig.

[D]    [Cm]    [Fm]    [A#]    
[D#]Hún getur hýtt hann pabba þinn,
því [F#m]hún ræður vel við [A#]pabba minn
og [D#]mamma verður að vara sig,
[A#]hí á, hí á, [D#]hí á þig.

[D#]    [G#]    [A#]    [D#]    


Sæll Kalli feitabolla,
Ósköp ertu eitthvað klunnalegur
Ég veit ég get alveg lamið þig í klessu ef ég vil.
Hvað meinarðu ?

Þú ert nú svoddan aumingi
og emjandi og vælandi
ef með stórutá ég stíg á þig
hí á, hí á, hí á þig.


Þá læt ég Bjössa bróður minn
berja þig í klessu, asninn þinn.
Ég læt hann bara bía á þig
hí á, hí á, hí á þig.


En Stjáni bróðir er stærri en hann
og sterkari og glímu kann,
ég sæki hann bara og sný á þig,
hí á, hí á, hí á þig.


Já, en vinnukonan mér heima hjá
hún er stærri og kemur þá,
svo Stjáni verður að vara sig,
hí á, hí á, hí á þig.


Ef þú kemur með kvenmanninn
þá kem ég bara með pabba minn
og hann lætur engann hirta sig,
hí á, hí á, hí á þig.


Hún getur hýtt hann pabba þinn,
því hún ræður vel við pabba minn
og mamma verður að vara sig,
hí á, hí á, hí á þig.

Hljómar í laginu

  • D
  • Bm
  • Em
  • A
  • Cm
  • Fm
  • A#
  • D#
  • F#m
  • G#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...