Enter

Heyr mitt ljúfasta lag

Höfundur lags: Bixio Cherubini og Cesare Andrea Bixio Höfundur texta: Skafti Sigþórsson Flytjandi: Ragnar Bjarnason Sent inn af: Forseti
Heyr mitt [C]ljúfasta lag
er ég lék forðum da[G]ga  
fyrir ljóshærða st[G7]úlku sem heillaði mig
þegar ungur ég [C]var.

Það var sumar og [C]sól  
og við sátum[G] í lundi,
ég var saklaus sem [G7]barn, en hún hló að mér samt
þegar hjarta mitt[G] stundi.

Og þeg[Fm]ar strengirnir túl[C]ka mitt litla ljóð,
þá leitar h[D7]ugur minn ætíð á forn[G7]a slóð,
þá var sumar og[C] sól
og við sátum [G]í lundi,
ég var saklaus sem [G7]barn, en hún hló að mér samt
þegar hjarta mitt[C] stundi.

Heyr mitt ljúfasta lag
er ég lék forðum daga
fyrir ljóshærða stúlku sem heillaði mig
þegar ungur ég var.

Það var sumar og sól
og við sátum í lundi,
ég var saklaus sem barn, en hún hló að mér samt
þegar hjarta mitt stundi.

Og þegar strengirnir túlka mitt litla ljóð,
þá leitar hugur minn ætíð á forna slóð,
þá var sumar og sól
og við sátum í lundi,
ég var saklaus sem barn, en hún hló að mér samt
þegar hjarta mitt stundi.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • G7
  • Fm
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...