Enter

Hermína

Höfundur lags: Erlent lag Höfundur texta: HLH flokkurinn Flytjandi: HLH flokkurinn Sent inn af: geirigrimmi
Ég sá Her[A]mínu, [E7]niðrí bæ í [A]gæ...[A7]r   
fékk maga[D]pínu og varð alveg [A]ær  
Ef ég sé Her[E]mínu, [E7] ég roðna niðrí [A]tær [A7]    

Hermína, Her[D]mína, Hermína, Her[A]mína
Hermína, Her[E]mína, þú ert mér [A]kær  

Í mínu [A]hjarta, [E7] ertu ávallt [A]mí..[A7]n,   
í mínu [D]hjarta, verður ástin [A]þín  
og ég bíð og [E]vona [E7] að þú verðir [A]mín [A7]    

Hermína, Her[D]mína, Hermína, Her[A]mína
Hermína, Her[E]mína, ég elska [A]þig  

Á hverju [A]kvöldi, [E7] ég hugsa oft um [A]þi..[A7]g   
á hverju [D]kvöldi, ég faðma vildi [A]þig  
og þess eins ég [E]óska, [E7] að þú viljir [A]mig [A7]    

Hermína, Her[D]mína, Hermína, Her[A]mína
Hermína, Her[E]mína, ég elska [A]þig [A7]    
Hermína, Her[D]mína, Hermína, Her[A]mína
Hermína, Her[E]mína, -- ég elska [A]þig  
[E7] Ó viltu elska [A]mig, [E7] ég vildi taka [A]þig  
[E7] í faðminn kysstu [A]mig, [E7] ég elska [A]þig  
[E7] já aðeins [A]þig  

Ég sá Hermínu, niðrí bæ í gæ...r
fékk magapínu og varð alveg ær
Ef ég sé Hermínu, ég roðna niðrí tær

Hermína, Hermína, Hermína, Hermína
Hermína, Hermína, þú ert mér kær

Í mínu hjarta, ertu ávallt mí..n,
í mínu hjarta, verður ástin þín
og ég bíð og vona að þú verðir mín

Hermína, Hermína, Hermína, Hermína
Hermína, Hermína, ég elska þig

Á hverju kvöldi, ég hugsa oft um þi..g
á hverju kvöldi, ég faðma vildi þig
og þess eins ég óska, að þú viljir mig

Hermína, Hermína, Hermína, Hermína
Hermína, Hermína, ég elska þig
Hermína, Hermína, Hermína, Hermína
Hermína, Hermína, -- ég elska þig
Ó viltu elska mig, ég vildi taka þig
í faðminn kysstu mig, ég elska þig
já aðeins þig

Hljómar í laginu

  • A
  • E7
  • A7
  • D
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...