Enter

Heimkynni bernskunnar

Höfundur lags: R. Farelly Höfundur texta: Þorsteinn Halldórsson Flytjandi: Haukur Morthens Sent inn af: gilsi
[D7]Ég    [Cm]man þá [G]björtu bernsku [G7]minnar [C]daga
í [C#dim7]blóma       [D7]hvammi ég að leikjum [G]var.
Þar [Cm]gyllir [G]sólin engin [G7]hlíð og [C]haga
og [C#dim7]hvergi        [D7]eru fjöllin blárri en [G]þar.

En [Cm]svanir [G]fljúga hátt í [G7]heiðið [C]bláa
og [C#dim7]hverfa á [D7]bak við eldiroðin [G]ský.
Og [Cm]sumar[G]nóttinn [G7]sveipar bæinn [C]lága
í [A7]sæla [D7]kyrrð uns dagur rí[G]s á ný.

Þar er svo [C]rótt og unaðs[C#dim7]legt að        [G]dreyma
við elvar [A7]nið og glaðan fugla[Am7/D]söng.       [D]    

Mér [Cm]finnst ég [G]ætíð [G7]eiga þarna [C]heima [C#dim7]    
er [A7]einn ég [D7]vaki sumarkvöldin [G]löng.

[G]    [G7]    [C]    [C#dim7]    [D7]    [G]    
[G]    [G7]    [C]    [C#dim7]    [A7]    [D7]    [G]    
[G]    [G7]    [C]    [C#dim7]    [D7]    [G]    
[G]    [G7]    [C]    [C#dim7]    [A7]    [D7]    [G]    
Þar er svo [C]rótt og unaðs[C#dim7]legt að        [G]dreyma
við elvar [A7]nið og glaðan fugla[Am7/D]söng.       [D]    

Mér [Cm]finnst ég [G]ætíð [G7]eiga þarna [C]heima [C#dim7]    
er [A7]einn ég [D7]vaki sumarkvöldin [G]löng. [Cm]    [G6]    

Ég man þá björtu bernsku minnar daga
í blómahvammi ég að leikjum var.
Þar gyllir sólin engin hlíð og haga
og hvergi eru fjöllin blárri en þar.

En svanir fljúga hátt í heiðið bláa
og hverfa á bak við eldiroðin ský.
Og sumarnóttinn sveipar bæinn lága
í sæla kyrrð uns dagur rís á ný.

Þar er svo rótt og unaðslegt að dreyma
við elvar nið og glaðan fuglasöng.

Mér finnst ég ætíð eiga þarna heima
er einn ég vaki sumarkvöldin löng.

Þar er svo rótt og unaðslegt að dreyma
við elvar nið og glaðan fuglasöng.

Mér finnst ég ætíð eiga þarna heima
er einn ég vaki sumarkvöldin löng.

Hljómar í laginu

  • D7
  • Cm
  • G
  • G7
  • C
  • C#dim7
  • A7
  • Am7/D
  • D
  • G6

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...