Enter

Heimaklettur

[Am]    [C]    [G]    
[Am]    [G]    [Am]    
[Am]Heima[C]klettur úr [G]hafi rís,
[Am]dýrð sé þér, [C]lof og [B7]prís.
[Am]Gyllir [C]feld þinn [G]sólarglóð,
[Am]skrýðist [G]fegursta [Am]blómaslóð.

[Am]Stendur [C]vörð þinn, [G]dag og nótt,
[Am]syngja fugl[C]ar fagurt [B7]lag,   
þeir [Am]eiga [C]lífið, að [G]launa þér,
sem að [Am]berð þá í [G]faðmi [Am]þér.   

[Bm]lýsist'u upp og [D]ljómar allur
er [A]rökkvar til á [F#7]eyjunni fögru.
Þá [Bm]kert' eru sett, í [D]klettahillur
og [A]ljósið nú þeim [F#7]gefur þeim merki
[Bm]lífið sem býr, [D]innan í þér
mun [A]alla tíð [F#7]lifa, áfram, [Bm]hér. [A]    [Bm]    

[Am]Þú vörður [C]Eyjanna [G]tiginn ert,
þó að [Am]aldri, þú [C]gamall [B7]sért   
[Am]mun ég [C]ætíð [G]minnast þín
þegar [Am]lokast [G]augu [Am]mín.   

[Bm]lýsist'u upp og [D]ljómar allur
er [A]rökkvar til á [F#7]eyjunni fögru.
Þá [Bm]kert' eru sett, í [D]klettahillur
og [A]ljósið nú þeim [F#7]gefur þeim merki
[Bm]lífið sem býr, [D]innan í þér
mun [A]alla tíð [F#7]lifa, áfram, [Bm]hér. [A]    [Bm]    

[Bm]    [D]    [A]    [F#7]    
[Bm]    [D]    [A]    [F#7]    
[Bm]    [D]    [A]    [F#7]    
[Bm]    [A]    [Bm]    
[C#m]Heima    [E]klettur úr [B]hafi rís,
[C#m]dýrð sé þér, [E]lof og [D#7]prís.    
[C#m]Gyllir [E]feld þinn [B]sólarglóð,
[C#m]skrýðist [B]fegursta [C#m]blómaslóð.

[D#m]lýsist'u upp og [F#]ljómar allur
er [C#]rökkvar til á [A#7]eyjunni fögru.
Þá [D#m]kert' eru sett, í [F#]klettahillur
og [C#]ljósið nú þeim [A#7]gefur þeim merki
[D#m]lífið sem býr, [F#]innan í þér
mun [C#]alla tíð [A#7]lifa, áfram, [D#m]hér. [C#]    [D#m]    

[C#m]    [E]    [B]    
[C#m]    [B]    [C#m]    Heimaklettur úr hafi rís,
dýrð sé þér, lof og prís.
Gyllir feld þinn sólarglóð,
skrýðist fegursta blómaslóð.

Stendur vörð þinn, dag og nótt,
syngja fuglar fagurt lag,
þeir eiga lífið, að launa þér,
sem að berð þá í faðmi þér.

Nú lýsist'u upp og ljómar allur
er rökkvar til á eyjunni fögru.
Þá kert' eru sett, í klettahillur
og ljósið nú þeim gefur þeim merki
að lífið sem býr, innan í þér
mun alla tíð lifa, áfram, hér.

Þú vörður Eyjanna tiginn ert,
þó að aldri, þú gamall sért
mun ég ætíð minnast þín
þegar lokast augu mín.

Nú lýsist'u upp og ljómar allur
er rökkvar til á eyjunni fögru.
Þá kert' eru sett, í klettahillur
og ljósið nú þeim gefur þeim merki
að lífið sem býr, innan í þér
mun alla tíð lifa, áfram, hér.

Heimaklettur úr hafi rís,
dýrð sé þér, lof og prís.
Gyllir feld þinn sólarglóð,
skrýðist fegursta blómaslóð.

Nú lýsist'u upp og ljómar allur
er rökkvar til á eyjunni fögru.
Þá kert' eru sett, í klettahillur
og ljósið nú þeim gefur þeim merki
að lífið sem býr, innan í þér
mun alla tíð lifa, áfram, hér.


Hljómar í laginu

 • Am
 • C
 • G
 • B7
 • Bm
 • D
 • A
 • F#7
 • C#m
 • E
 • B
 • D#7
 • D#m
 • F#
 • C#
 • A#7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...