Enter

Heima (Skyr og Appelsín)

Flytjandi: Gummi og Veðurguðirnir Sent inn af: Kpvker5
[Em]    [D]    
[Em]Vakna upp á [D]hverjum morgni og [G]spyr, hví er ég [D]hér?
[Em]Staulast niður og [D]fæ mér morgun[G]mat  
en mjólkin hún [D]er ekki eins og [Em]heima.

[Em]    [D]    [G]    [D]    
[Em]Endalaust ég [D]leitast við að [G]finna [D]svar
[Em]Ég vild‘ég væri á [D]Íslandi. Já ég [G]vild‘að ég væri [D]þar.
Því hér er ekkert eins og [Em]heima [D]    [G]Ahhhh[D]h  
Ekkert eins og [Em]heima[D]    [G]Ahhhh[D]h  

[C]Og þegar ég kem [D]heim ætla ég að
[C]spila og [D]syngja um það er [Em]bee   [F]ee  [A]st  

Því ég vil bara [D]skyyyyy[G]r  
og Egils [D]Appelsín. (Ég vil fá [G]skyr)
Og ég vil bara [D]skyyyyy[G]r  
og Egils [D]Appelsín. (Ég vil fá [G]skyr)
[A]Kindabjúgu, slátur og [G]mjólk.
Ég [A]skil‘ekk etta útlenska [G]fólk.
Ég vil bara [D]skyr

[Em]    [D]    [G]    [D]    
[Em]    [D]    [G]    [D]    
[Em]Lestarferðir [D]alla daga, [G]ég hoppa um [D]borð.
[Em]Þau spurja mig hvert ég [D]sé að fara
en [G]ég skil ekki [D]orð.
Hér er ekkert eins og [Em]heima [D]    [G]Ahhhh[D]h  
Ekkert eins og [Em]heima[D]    [G7]Ahhhh[D]h  

[C]Og þegar ég kem [D]heim ætla ég að [C]spila
og [D]syngja um það er [Em]bee   [F]ee  [A]st  

Því ég vil bara [D]skyyyyy[G]r  
og Egils [D]Appelsín. (Ég vil fá [G]skyr)
Og ég vil bara [D]skyyyyy[G]r  
og Egils [D]Appelsín. (Ég vil fá [G]skyr)
[A]Kindabjúgu, slátur og [G]mjólk.
Ég [A]skil‘ekk etta útlenska [G]fólk.
Ég vil bara [D]skyr

[Em]Held ég haldi [D]heim að lokum [G]frá þessum [D]stað.
[Em]Í rigningu og [D]blindaþoku
mér er [G]alveg sama um [D]það.
Því þannig er það [Em]heima [D]    [G]Ahhhh[D]h  
Því þannig er það [Em]heima[D]    [G]Ahhhh[D]h  
Því þannig er það [Em] heima.


Vakna upp á hverjum morgni og spyr, hví er ég hér?
Staulast niður og fæ mér morgunmat
en mjólkin hún er ekki eins og heima.


Endalaust ég leitast við að finna svar
Ég vild‘ég væri á Íslandi. Já ég vild‘að ég væri þar.
Því hér er ekkert eins og heima Ahhhhh
Ekkert eins og heima Ahhhhh

Og þegar ég kem heim ætla ég að
spila og syngja um það er beeeest

Því ég vil bara skyyyyyr
og Egils Appelsín. (Ég vil fá skyr)
Og ég vil bara skyyyyyr
og Egils Appelsín. (Ég vil fá skyr)
Kindabjúgu, slátur og mjólk.
Ég skil‘ekk etta útlenska fólk.
Ég vil bara skyrLestarferðir alla daga, ég hoppa um borð.
Þau spurja mig hvert ég sé að fara
en ég skil ekki orð.
Hér er ekkert eins og heima Ahhhhh
Ekkert eins og heima Ahhhhh

Og þegar ég kem heim ætla ég að spila
og syngja um það er beeeest

Því ég vil bara skyyyyyr
og Egils Appelsín. (Ég vil fá skyr)
Og ég vil bara skyyyyyr
og Egils Appelsín. (Ég vil fá skyr)
Kindabjúgu, slátur og mjólk.
Ég skil‘ekk etta útlenska fólk.
Ég vil bara skyr

Held ég haldi heim að lokum frá þessum stað.
Í rigningu og blindaþoku
mér er alveg sama um það.
Því þannig er það heima Ahhhhh
Því þannig er það heima Ahhhhh
Því þannig er það heima.

Hljómar í laginu

  • Em
  • D
  • G
  • C
  • F
  • A
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...