Enter

Heim til eyja (Goslokalag 2017)

Höfundur lags: Helgi Hermannsson og Hlöðver Guðnason Höfundur texta: Hrafnar Flytjandi: Hrafnar Sent inn af: gilsi
[C]    [G]    [C]    [F/G]    
[C]Heim til eyja, þar sem [F]stóra hjartað [C]slær
Heim til eyja, ég [D7]færist nær og [Gsus4]nær.       [G]    
[C]Stundum [C7.]hrafnar, um [F]loftin fljúga [F#dim]blá      
Að lokum l[C]enda, [G/B] að lokum [Am]lenda [G]    
[F]eynni [G]fögru [C]á   [F/G]    

[C]Heim til eyja, þar sem [F]lífinu ég [C]ann  
heim til eyja, þar sem [D7]jörðin forðum [Gsus4]brann       [G]    
[C]eyja[C7]manninn ekki [F]eldar sigrað [F#dim]fá      
nú er aft[C]ur,  [G/B] nú er [Am]aftur [G]    
[F]orðið fagurt [G]eynni [C]á  

Æskuárin heilla [F]menn,
[C]bernskubrekin skemmti[G]leg.
[C]Æskuástin falleg [F]enn,
[C]Heimaey er [G]yndis[C]leg [F/G]    

[C]Heim til eyja, sem [F]mynda fjalla[C]hring,
heim til eyja, af [D7]tærri gleði [Gsus4]syng.       [G]    
[C]Þetta [C7]kvæði, sem [F]færi ég þér [F#dim]nú      
mun alltaf [C]syngja,[G/B] mun alltaf [Am]syngja [G]    
[F]í góðri [G]von og [C]trú.
mun alltaf syngja,[G/B] mun alltaf [Am]syngja [G]    
[F]í góðri [G]von og [C]trú.

Æskuárin heilla [F]menn,
[C]bernskubrekin skemmti[G]leg.
[C]Æskuástin falleg [F]enn,
[C]Heimaey er [G]yndis[C]leg  

Æskuárin heilla [F]menn,
[C]bernskubrekin skemmti[G]leg.
[C]Æskuástin falleg [F]enn,
[C]Heimaey er [G]yndis[C]leg  

Æskuárin heilla [F]menn,
[C]bernskubrekin skemmti[G]leg.
[C]Æskuástin falleg [F]enn,
[C]Heimaey er [G]yndis[C]leg  
Heimaey er [G]yndis[C]leg  


Heim til eyja, þar sem stóra hjartað slær
Heim til eyja, ég færist nær og nær.
Stundum [C7.]hrafnar, um loftin fljúga blá
Að lokum lenda, að lokum lenda
eynni fögru á

Heim til eyja, þar sem lífinu ég ann
heim til eyja, þar sem jörðin forðum brann
eyjamanninn ekki eldar sigrað fá
nú er aftur, nú er aftur
orðið fagurt eynni á

Æskuárin heilla menn,
bernskubrekin skemmtileg.
Æskuástin falleg enn,
Heimaey er yndisleg

Heim til eyja, sem mynda fjallahring,
heim til eyja, af tærri gleði syng.
Þetta kvæði, sem færi ég þér nú
mun alltaf syngja, mun alltaf syngja
í góðri von og trú.
mun alltaf syngja, mun alltaf syngja
í góðri von og trú.

Æskuárin heilla menn,
bernskubrekin skemmtileg.
Æskuástin falleg enn,
Heimaey er yndisleg

Æskuárin heilla menn,
bernskubrekin skemmtileg.
Æskuástin falleg enn,
Heimaey er yndisleg

Æskuárin heilla menn,
bernskubrekin skemmtileg.
Æskuástin falleg enn,
Heimaey er yndisleg
Heimaey er yndisleg

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • F/G
  • F
  • D7
  • Gsus4
  • F#dim
  • G/B
  • Am
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...