Enter

Heillandi hljómar

Höfundur lags: Warren Casey og Jim Jacobs Höfundur texta: Veturliði Guðnason Flytjandi: Sigurður Þór Óskarsson Sent inn af: sveinngunnar
[C]Það var leikið lítið [Am]lag í dag
[F]heyrði varla hvaða [G7]lag það var
[C]held ég hafi aldrei [Am]heyrt það fyrr
[F]síðan hef ég ekki [G7]setið kyrr.
[C]Einhver hljómur í því [Am]var svo góður í því
[F]að ég fór að kveða við að [G7]búa til mitt eigið lag.

[C]Heillandi [Am]hljómar, [F]hjartað mitt [G7]ómar   
eitt lítið [C]lag, það [Am]lifnaði við
eitt lítið [F]lag, það [G7]kallar á þig
að koma [C]heim, ó [Am]komdu heim
[F]handa [G7]okkur tveim,
á ég þá [C]einu bón, að heyra [Am]aftur óm,
ég veit að [F]þú átt þennan [G7]róm   
[C]þann góða hljóm, [Am]þú átt þann eina tón
[F]sem ég [G7]elska

[C]Meðan ég get leikið [Am]lítið lag
[F]lifir draumurinn um [G]betri dag
[C]meðan gítaróma [Am]hljóma læt
[F]heyrir enginn að ég [G]græt.
[C]Meðan bassinn dynur, [Am]meðan tromman glymur
[F]hugsa ég um dapran dag og [G7]úr því verður dægurlag, ó

[C]Heillandi [Am]hljómar, [F]hjartað mitt [G7]ómar   
[C]eitt lítið lag, [Am]það lifnaði við
[F]eitt lítið lag, [G7]það kallar á þig
að koma [C]heim, ó [Am]komdu heim
[F]handa okkur [G7]tveim,
[C]á ég þá einu bón, a[Am]ð heyra aftur óm,
[F]ég veit að þú átt þennan r[G7]óm   
[C]þann góða hljóm, [Am]þú átt þann eina tón
[F]sem ég [G7]elska

Það var leikið lítið lag í dag
heyrði varla hvaða lag það var
held ég hafi aldrei heyrt það fyrr
síðan hef ég ekki setið kyrr.
Einhver hljómur í því var svo góður í því
að ég fór að kveða við að búa til mitt eigið lag.

Heillandi hljómar, hjartað mitt ómar
eitt lítið lag, það lifnaði við
eitt lítið lag, það kallar á þig
að koma heim, ó komdu heim
handa okkur tveim,
á ég þá einu bón, að heyra aftur óm,
ég veit að þú átt þennan róm
þann góða hljóm, þú átt þann eina tón
sem ég elska

Meðan ég get leikið lítið lag
lifir draumurinn um betri dag
meðan gítaróma hljóma læt
heyrir enginn að ég græt.
Meðan bassinn dynur, meðan tromman glymur
hugsa ég um dapran dag og úr því verður dægurlag, ó

Heillandi hljómar, hjartað mitt ómar
eitt lítið lag, það lifnaði við
eitt lítið lag, það kallar á þig
að koma heim, ó komdu heim
handa okkur tveim,
á ég þá einu bón, að heyra aftur óm,
ég veit að þú átt þennan róm
þann góða hljóm, þú átt þann eina tón
sem ég elska

Hljómar í laginu

  • C
  • Am
  • F
  • G7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...