Enter

Heiðlóarkvæði

Höfundur lags: Þjóðlag Höfundur texta: Jónas Hallgrímsson Flytjandi: Andrea Gylfadóttir Sent inn af: Anonymous
[C]Snemma lóan [G]litla í
[C]lofti [G]bláu [C],,dírrindí"
[C7]undir sólu [F]syngur:
[Dm],,Lofið gæsku [G]gjafarans,
[C]grænar eru [G]sveitir lands,
[C]fagur [F]himin[G]hring[C]ur.  

[C]Ég á bú í [G]berjamó,
[C]börnin [G]smá, í [C]kyrrð og ró,
[C7]heima í hreiðri [F]bíða.
[Dm]Mata ég þau af [G]móðurtryggð,
[C]maðkinn tíni [G]þrátt um byggð
[C]eða [F]flugu [G]fríð[C]a."  

[C]Lóan heim úr [G]lofti flaug,
[C]ljómaði [G]sól um [C]himinbaug,
[C7]blómi grær á [F]grundu,
[Dm]til að annast [G]unga smá.
[C]Alla étið [G]hafði þá
[C]Hrafn [F]fyrir [G]hálfri [C]stundu.

Snemma lóan litla í
lofti bláu ,,dírrindí"
undir sólu syngur:
,,Lofið gæsku gjafarans,
grænar eru sveitir lands,
fagur himinhringur.

Ég á bú í berjamó,
börnin smá, í kyrrð og ró,
heima í hreiðri bíða.
Mata ég þau af móðurtryggð,
maðkinn tíni þrátt um byggð
eða flugu fríða."

Lóan heim úr lofti flaug,
ljómaði sól um himinbaug,
blómi grær á grundu,
til að annast unga smá.
Alla étið hafði þá
Hrafn fyrir hálfri stundu.

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • C7
  • F
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...