Enter

Hátt

Höfundur lags: Guðlaugur Hjaltason Höfundur texta: Guðlaugur Hjaltason Flytjandi: Nýríki Nonni Sent inn af: nyriki
[A]    [A/G#]    [F#m]    [E]    [A]    
[A]Læðist um með ljótan aur
[F#m]Úr lífsins æðum rennur saur
[E]Höndin hrærist, heilinn flopp og hjartað ekki í takt
Hef helvíti að f[A]ótum lagt.

[A]Gjarnan vildi glettast með
[F#m]Grenjar þó mitt veika geð
[E]Ljósagangur, læðist reykur, listin ekki í takt
Hef lífið að f[A]ótum lagt.

[D#]Hver vill fá frið, ég fíra í pípu[D#7]    [D#]    
Að s[F#]auðanna sið set mig í [G#]klíp   [G#/G/F#]u-á ný- aftur og
e[E]nn.  

[A]Drepur vinnan dáðamann
[F#m]Dyggðabrautina ég rann
[E]Þó ég hnjóti, falli, detti, finn mér nýjan takt
Hef frelsið að f[A]ótum lagt

[D#]Hver vill fá frið, ég fíra í pípu[D#7]    [D#]    
Að s[F#]auðanna sið set mig í [G#]klíp   [G#/G/F#]u-á ný- aftur og
e[E]nn.  

[A]    [A/G]    [F#m]    [E]    [A]    
[A]    [A/G]    [F#m]    [E]    [A]    
[A]Fetin undir fósturjörð
[F#m]Falla mun öll herrans hjörð
[E]Allir deyja, detta niður, dragast helst í kör
Ég dríf mig og f[A]lýti för.

[A]Læðist um með ljótan aur
[F#m]Úr lífsins æðum rennur saur
[E]Höndin hrærist, heilinn flopp og hjartað ekki í takt
Hef helvíti að f[A]ótum lagt.

[D#]Hver vill fá frið, ég fíra í pípu[D#7]    [D#]    
Að s[F#]auðanna sið set mig í [G#]klíp   [G#/G/F#]u-á ný- aftur og
e[E]nn. [A]    


Læðist um með ljótan aur
Úr lífsins æðum rennur saur
Höndin hrærist, heilinn flopp og hjartað ekki í takt
Hef helvíti að fótum lagt.

Gjarnan vildi glettast með
Grenjar þó mitt veika geð
Ljósagangur, læðist reykur, listin ekki í takt
Hef lífið að fótum lagt.

Hver vill fá frið, ég fíra í pípu
Að sauðanna sið set mig í klípu-á ný- aftur og
enn.

Drepur vinnan dáðamann
Dyggðabrautina ég rann
Þó ég hnjóti, falli, detti, finn mér nýjan takt
Hef frelsið að fótum lagt

Hver vill fá frið, ég fíra í pípu
Að sauðanna sið set mig í klípu-á ný- aftur og
enn.Fetin undir fósturjörð
Falla mun öll herrans hjörð
Allir deyja, detta niður, dragast helst í kör
Ég dríf mig og flýti för.

Læðist um með ljótan aur
Úr lífsins æðum rennur saur
Höndin hrærist, heilinn flopp og hjartað ekki í takt
Hef helvíti að fótum lagt.

Hver vill fá frið, ég fíra í pípu
Að sauðanna sið set mig í klípu-á ný- aftur og
enn.

Hljómar í laginu

  • A
  • A/G#
  • F#m
  • E
  • D#
  • D#7
  • F#
  • G#
  • G#/G/F#
  • A/G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...