Enter

Hátíð ljóss og friðar

Höfundur lags: Sigurbjörn Daði Dagbjartsson Höfundur texta: Sigurbjörn Daði Dagbjartsson Flytjandi: Stóri björn Sent inn af: sigurbjornd
[G]Þegar skammdegið fer að [Am]nálgast
Og [Bm]laufblöðin falla af [Am]trjám
Og Vetur [G]Konungur boðar [Am]komu sína á [F]ný  [C]    
Þá snjórinn [G]fellur og býr til [Am]skafla
Og [Bm]snjókarlar verða [Am]til   
Í leikjum [G]barnanna sem að [Am]bíða jólanna[D]    [C]    

Jóla[G]skreytingar fara í [Am]glugga
Seint í [Bm]nóvembermánuð[Am]i   
Og allir [G]vita að biðin [Am]styttist óðflug[F]a   [C]    
Jóla[G]lögin þau taka að [Am]heyrast
Og koma [Bm]öllum í jóla[Am]skap   
Það ríkir [G]kærleikur meðal [Am]barna skapar[D]ans  

[C]Hátíð ljóss og [D]friðar
verður [G]haldin [G/F#]hér í      [Em]dag   
Og við [C]syngjum saman [D]þetta jóla[G]lag [G7]    
[C]Frelsarinn á [D]afmæli,
við [G]tileinkum [F]honum [E]það  
Og við [Am]færumst hvort nær [D]öðru í [G]dag  

Á degi [G]aðfanga klukkan [Am]átján
Hljóma [Bm]kirkjuklukkurn[Am]ar   
Og jóla[G]hátíðin sest í [Am]hjörtu mannann[F]a   [C]    
Pakka[G]flóðið mun kæta [Am]börnin
Og [Bm]fullorðna fólkið þar [Am]með   
Það eru [G]jól gleymum amstri [Am]hversdagsveruleik[D]ans  

[C]Hátíð ljóss og [D]friðar
verður [G]haldin [G/F#]hér í      [Em]dag   
Og við [C]syngjum saman [D]þetta jóla[G]lag [G7]    
[C]Frelsarinn á [D]afmæli,
við [G]tileinkum [F]honum [E]það  
Og við [Am]færumst hvort nær [D]öðru í [G]dag  

[C]Hátíð ljóss og [D]friðar
verður [G]haldin [G/F#]hér í      [Em]dag   
Og við [C]syngjum saman [D]þetta jóla[G]lag [G7]    
[C]Frelsarinn á [D]afmæli,
við [G]tileinkum [F]honum [E]það  
Og við [Am]færumst hvort nær [D]öðru í [G]dag  

[C]Hátíð ljóss og [D]friðar
verður [G]haldin [G/F#]hér í      [Em]dag   
Og við [C]syngjum saman [D]þetta jóla[G]lag [G7]    
[C]Frelsarinn á [D]afmæli,
við [G]tileinkum [F]honum [E]það  
Og við [Am]færumst hvort nær [D]öðru í [G]dag  

Þegar skammdegið fer að nálgast
Og laufblöðin falla af trjám
Og Vetur Konungur boðar komu sína á ný
Þá snjórinn fellur og býr til skafla
Og snjókarlar verða til
Í leikjum barnanna sem að bíða jólanna

Jólaskreytingar fara í glugga
Seint í nóvembermánuði
Og allir vita að biðin styttist óðfluga
Jólalögin þau taka að heyrast
Og koma öllum í jólaskap
Það ríkir kærleikur meðal barna skaparans

Hátíð ljóss og friðar
verður haldin hér í dag
Og við syngjum saman þetta jólalag
Frelsarinn á afmæli,
við tileinkum honum það
Og við færumst hvort nær öðru í dag

Á degi aðfanga klukkan átján
Hljóma kirkjuklukkurnar
Og jólahátíðin sest í hjörtu mannanna
Pakkaflóðið mun kæta börnin
Og fullorðna fólkið þar með
Það eru jól gleymum amstri hversdagsveruleikans

Hátíð ljóss og friðar
verður haldin hér í dag
Og við syngjum saman þetta jólalag
Frelsarinn á afmæli,
við tileinkum honum það
Og við færumst hvort nær öðru í dag

Hátíð ljóss og friðar
verður haldin hér í dag
Og við syngjum saman þetta jólalag
Frelsarinn á afmæli,
við tileinkum honum það
Og við færumst hvort nær öðru í dag

Hátíð ljóss og friðar
verður haldin hér í dag
Og við syngjum saman þetta jólalag
Frelsarinn á afmæli,
við tileinkum honum það
Og við færumst hvort nær öðru í dag

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • Bm
  • F
  • C
  • D
  • G/F#
  • Em
  • G7
  • E

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...