Enter

Hann Tumi fer á fætur

Höfundur lags: Mozart Höfundur texta: Freysteinn Gunnarsson Flytjandi: Björgvin Halldórsson og Freysteinn Gunnarsson Sent inn af: plaxdal
Hann [C]Tumi fer á [F]fætur við [G7]fyrsta hana[C]gal,
Hann Tumi fer á [F]fætur við [C]fyrsta [G7]hana   [C]gal,
[G7]sitja yfir [C]ánum lengst [F]inni í [C]Fagra[G7]dal.   
[C]sitja yfir [F]ánum lengst [C]inni í [G7]Fagra[C]dal.

Hann [C]lætur hugann [F]líða svo [G7]langt um dali og [C]fjöll,
Hann lætur hugann [F]líða svo [C]langt um [G7]dali og [C]fjöll,
því [G7]kóngur vill hann [C]verða í [F]voða [C]stórri [G7]höll.
Því [C]kóngur vill hann [F]verða í [C]voða [G7]stórri [C]höll.

Og [C]Snati hans er [F]hirðfífl og [G7]hrútur ráðgjaf[C]inn,
Og Snati hans er [F]hirðfífl og [C]hrútur [G7]ráðgjaf[C]inn,
og [G7]smalahóll er [C]höllin, en [F]hvar er [C]drottning[G7]in?   
Og [C]smalahóll er [F]höllin, en [C]hvar er [G7]drottning[C]in?  

Hann Tumi fer á fætur við fyrsta hanagal,
Hann Tumi fer á fætur við fyrsta hanagal,
að sitja yfir ánum lengst inni í Fagradal.
Að sitja yfir ánum lengst inni í Fagradal.

Hann lætur hugann líða svo langt um dali og fjöll,
Hann lætur hugann líða svo langt um dali og fjöll,
því kóngur vill hann verða í voða stórri höll.
Því kóngur vill hann verða í voða stórri höll.

Og Snati hans er hirðfífl og hrútur ráðgjafinn,
Og Snati hans er hirðfífl og hrútur ráðgjafinn,
og smalahóll er höllin, en hvar er drottningin?
Og smalahóll er höllin, en hvar er drottningin?

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...