Enter

Handbendi djöfulsins

[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]Það var blessuð [F]blíðan,
á [G]Borg í Grímsnes[Am]i.   
Ei varð vart við [F]kvíðan
enda ei [G]von á vesen[Am]i   
Sumir voru í [F]sundi
og [G]aðrir í sólbað[Am]i.   
Grunaði ei [F]Gvend(i)
það [G]myndi enda í blóðbað[Em]i   

[Em]    [F]    [Em]    [F]    [Em]    [F]    
[Am]Ég drap einn mann fyrir [F]austan
og [G]annan á Neskaup[Am]stað   
Ég sendur er af [F]Satan
hann [G]bað mig að sjá um [C]það  
[Dm]blessuð litlu [Bb]börnin
sem [C]sofa sætt og [F]rótt
Sjái [Dm]Skugga í hverju [Bb]horni
og [C]vakni hrædd í [Em]nótt   

[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]Ég er Skugga-[F]Baldur
frá [G]Borg í Grímsnes[Am]i.   
Steina og spila [F]galdur
ég [G]lærði á Selfoss[Am]i.   
Mér er mál að [F]myrða
[G]mann og annan [Am]þar.   
Grafa hann svo og [F]gyrða
upp [G]um mig buxur[Em]nar.   

[Em]    [F]    [Em]    [F]    [Em]    [F]    
[Am]Ég drap einn mann fyrir [F]austan
og [G]annan á Neskaup[Am]stað   
Ég sendur er af [F]Satan
hann [G]bað mig að sjá um [C]það  
[Dm]blessuð litlu [Bb]börnin
sem [C]sofa sætt og [F]rótt
Sjái [Dm]Skugga í hverju [Bb]horni
og [C]vakni hrædd í [Em]nótt   

[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]Nú er mál að [F]linni
ég [G]má ei myrða [Am]meir.
Því núna sit ég [F]inni
það [G]var ég sem drap hann [Am]Geir.
Finn að djöfullinn og [F]dauðir
[G]stíga við mig [Am]dans.
Líkt og allir svartir [F]sauðir
fer ég [G]beint til andskot[Em]ans.   

[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [Am]    
[Am]    [F]    [G]    [C]    
[Dm]    [Bb]    [C]    [F]    
[Dm]    [Bb]    [C]    [Em]    
[Em]    [F]    [Em]    [F]    [Em]    [F]    [E/G#]    [Am]    
Gítarlína í byrjun lags:
tabstave notes 7/4 5/3 0/2 0/1 0/2 7/5 3/4 2/3 0/2 0/1 0/2 0/4 5/4 4/3 0/2 0/1 0/2 7/5 7/4 5/3 0/2 0/1 0/2 7/5Það var blessuð blíðan,
á Borg í Grímsnesi.
Ei varð vart við kvíðan
enda ei von á veseni
Sumir voru í sundi
og aðrir í sólbaði.
Grunaði ei Gvend(i)
það myndi enda í blóðbaði


Ég drap einn mann fyrir austan
og annan á Neskaupstað
Ég sendur er af Satan
hann bað mig að sjá um það
Að blessuð litlu börnin
sem sofa sætt og rótt
Sjái Skugga í hverju horni
og vakni hrædd í nóttÉg er Skugga-Baldur
frá Borg í Grímsnesi.
Steina og spila galdur
ég lærði á Selfossi.
Mér er mál að myrða
mann og annan þar.
Grafa hann svo og gyrða
upp um mig buxurnar.


Ég drap einn mann fyrir austan
og annan á Neskaupstað
Ég sendur er af Satan
hann bað mig að sjá um það
Að blessuð litlu börnin
sem sofa sætt og rótt
Sjái Skugga í hverju horni
og vakni hrædd í nóttNú er mál að linni
ég má ei myrða meir.
Því núna sit ég inni
það var ég sem drap hann Geir.
Finn að djöfullinn og dauðir
stíga við mig dans.
Líkt og allir svartir sauðir
fer ég beint til andskotans.


Gítarlína í byrjun lags:
{start_of_tab}
e|-------0------------0-----------0-----------0------|
B|-----0---0--------0---0-------0---0-------0---0----|
G|---5------------2-----------4-----------5----------|
D|-7------------3---------0-5-----------7------------|
A|------------7-----------------------7------------7-|
E|---------------------------------------------------|
{end_of_tab}

Hljómar í laginu

  • Am
  • F
  • G
  • Em
  • C
  • Dm
  • Bb
  • E/G#

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...