Enter

Handa þér

Höfundur lags: Einar Bárðarson Höfundur texta: Einar Bárðarson Flytjandi: Einar Ágúst Víðisson og Gunnar Ólason Sent inn af: joningi
Ég er á [G]leiðinni, heim til þín.
Fastur í [G]öngþveiti, syngjandi bjáni og ég
[Am]sakna þín
og ég hlakka svo til að koma [G]heim

Snjókornin [G]fyrir mér, allstaðar.
Myrkvið og [G]malbikið hlífa mér hvergi og ég
[Am]sakna þín
og hreindýrin draga mig [G]heim.

Ég fór og hitt [C]jólasvein, sá [D]jólatré
og [G]pakkarnir [D/F#]hvísluðu að [Em]mér.   
Ég [G]barðist gegnum [Am]ilmvatnsglös og [D]jólaös
en [C]þetta fann ég, handa [G]þér.

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

Innantóm [G]kreditkort, trufla mig
galtómir [G]vasarnir með viljann að vopni og ég þarf
[Am]landakort
til að rata út úr [G]Kringlunni

Fylg'eftir [G]listanum stússandi,
hugsandi um [G]næturnar svo meiki ég daginn
og ég [Am]sakna þín
og hlakka svo til að koma [G]heim

Ég fór og hitt [C]jólasvein, sá [D]jólatré
og [G]pakkarnir [D/F#]hvísluðu að [Em]mér.   
Ég [G]barðist gegnum [Am]ilmvatnsglös og [D]jólaös
en [C]þetta fann ég, handa [G]þér.

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

[F]Lyktin af greninu [Fm]ljósin í glugganum
[Am]fyrstu jólin með [G]þér  
[F]koma með tímanum [Fm]ógleymdar stundir
[Am]en þessar á ég með [G]þér, já með [F]þér. [G]    

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

[C]Jól komin einu sinni aftur.
[Am]Jól þessi fyrstu sem við eigum.
[C]Jól og ég [D]leita af gjöf handa [G]þér.

Ég er á leiðinni, heim til þín.
Fastur í öngþveiti, syngjandi bjáni og ég
sakna þín
og ég hlakka svo til að koma heim

Snjókornin fyrir mér, allstaðar.
Myrkvið og malbikið hlífa mér hvergi og ég
sakna þín
og hreindýrin draga mig heim.

Ég fór og hitt jólasvein, sá jólatré
og pakkarnir hvísluðu að mér.
Ég barðist gegnum ilmvatnsglös og jólaös
en þetta fann ég, handa þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Innantóm kreditkort, trufla mig
galtómir vasarnir með viljann að vopni og ég þarf
landakort
til að rata út úr Kringlunni

Fylg'eftir listanum stússandi,
hugsandi um næturnar svo meiki ég daginn
og ég sakna þín
og hlakka svo til að koma heim

Ég fór og hitt jólasvein, sá jólatré
og pakkarnir hvísluðu að mér.
Ég barðist gegnum ilmvatnsglös og jólaös
en þetta fann ég, handa þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Lyktin af greninu ljósin í glugganum
fyrstu jólin með þér
koma með tímanum ógleymdar stundir
en þessar á ég með þér, já með þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Jól komin einu sinni aftur.
Jól þessi fyrstu sem við eigum.
Jól og ég leita af gjöf handa þér.

Hljómar í laginu

  • G
  • Am
  • C
  • D
  • D/F#
  • Em
  • F
  • Fm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...