Enter

Hamingjulag

Höfundur lags: C. Carezo og H. P. Long Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Rúnar Júlíusson Sent inn af: MagS
[G]Hvers vegna hefur fólk áhyggjur
þótt launin séu [D7]lág,   
ef hamingjuna fyrir [Am]peninga
[A7]ekki kaupa [D7]má?   

Græðgin [G]glepur mann.
Hún gæti drepið mann
því enginn [C]er það [E7]sem hann [C]á. [A7]    
Og ef [D7]hamingjan elt er á röndum,
þá er [A7]vonlaust í hana að [D7]ná.   

Gleymdu [G]kreppunni
og krónuteppunni
Og vertu [C]bjartsýnn [E7]lífið [A7]á.   
Allt það [C]besta fæst [A7]frítt,
bæði [G]gamalt og [E7]nýtt,
þótt [Am]launin [D7]séu    [G]lág.

Hvers vegna hefur fólk áhyggjur
þótt launin séu lág,
ef hamingjuna fyrir peninga
ekki kaupa má?

Græðgin glepur mann.
Hún gæti drepið mann
því enginn er það sem hann á.
Og ef hamingjan elt er á röndum,
þá er vonlaust í hana að ná.

Gleymdu kreppunni
og krónuteppunni
Og vertu bjartsýnn lífið á.
Allt það besta fæst frítt,
bæði gamalt og nýtt,
þótt launin séu lág.

Hljómar í laginu

  • G
  • D7
  • Am
  • A7
  • C
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...