Enter

Hættu að gráta hringaná

Höfundur lags: Íslenskt þjóðlag Höfundur texta: Jónas Hallgrímsson Flytjandi: Þursaflokkurinn Sent inn af: Anonymous
[C]Hættu að [F]grát[C]a   [G7]hringa[C]gná  
heyrðu ræðu [G7]mína:
[C]Ég skal [F]gefa [C]þér [G7]gull í [C]tá,  
þó Grímur taki [G7]þín   [C]a.  

[C]Hættu að [F]grát[C]a   [G7]hringa[C]gná  
huggun er það [G7]meiri:
[C]Ég skal [F]gefa [C]þér [G7]gull í [C]tá,  
þó Grímur taki [G7]fleir[C]i.  

[C]Hættu að [F]grát[C]a   [G7]hringa[C]gná  
huggun má það [G7]kalla:
[C]Ég skal [F]gefa [C]þér [G7]gull í [C]tá,  
þó Grímur taki þær [G7]alla   [C]r.  

Hættu að gráta hringagná
heyrðu ræðu mína:
Ég skal gefa þér gull í tá,
þó Grímur taki þína.

Hættu að gráta hringagná
huggun er það meiri:
Ég skal gefa þér gull í tá,
þó Grímur taki fleiri.

Hættu að gráta hringagná
huggun má það kalla:
Ég skal gefa þér gull í tá,
þó Grímur taki þær allar.

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...