Enter

Gústi Guðsmaður

Höfundur lags: Gylfi Ægisson Höfundur texta: Gylfi Ægisson Flytjandi: Gylfi Ægisson Sent inn af: ingolha
Á [C]Dýrafirði fæddist hann,
þá eignuðumst við afreksmann,
og ættum það að muna alla [G]tíð.
Hann [Dm]ungur fór að stunda sjó,
með sterkum höndum fisk hann dró,
og [G]stoltur hann við Ægi háði [C]stríð[G]    
[C]Sjálfselskur hann aldrei var,
en alltaf var með hugann þar
sem [C7]eymdin bjó og dauðinn hjó og [F]skar.
Í hjarta átti hann heita þrá,
hann [C]vildi lifa fyrir þá,
sem [G]heimurinn á brjóstum sér ei [C]bar.

Á [C]Akureyri Gústi var,
er Almættið hann hitti þar,
og átti við hann samtal á þeim [G]stað
Þeir [Dm]ræddu um hungrið heimi í,
og hvernig mætti bjarga því
ef [G]hendur margra hjálpuðust þar [C]að  [G]    
En [C]Guð hann vissi að Gústa sál,
var góð það var ei leyndarmál,
[C7]gott var ekki að finna slíkan [F]þjark
Í útgerð hann því Gústa fékk,
og [C]Gústi strax að þessu gekk,
[G]Gústi hafði krafta vit og [C]kjark

[C]Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út [Dm]á hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og [G]aflann sem hann dró
til kristni[C]boðs hann alltaf [G]gaf  
[C]Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því [C7]barn í sínu hjarta Gústi [F]var  
Og af því hann var oftast einn,
[C]um það vissi aldrei neinn,
hve [G] oft að garði meðeigandann [C]bar  

[C]Á torgið oft hann Gústi gekk,
og trúarrit þar fólki fékk,
því trúna vildi Gústi í sérhvern [G]mann
[Dm]Oft á því hann aleinn stóð,
er úr himnum helltist flóð,
en [G]engin áhrif hafði það á [C]hann.[G]    
[C]Hann vissi hver að verki var,
sem vin sinn var að prófa þar,
og [C7]var ekki að hrökkva neitt í [F]kút  
Er endir ræðunni var á,
[C]í átt til braggans gekk hann þá,
en [G]orð hans voru lengi að deyja [C]út  

[C]Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út á [Dm]hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og [G]aflann sem hann dró
til kristni[C]boðs hann alltaf [G]gaf  
[C]Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því barn í sínu [C7]hjarta Gústi [F]var  
Og af því hann var oftast einn,
[C]um það vissi aldrei neinn,
[G]hve oft að garði meðeigandann [C]bar  

[C]Nú er Gústi fallinn frá,
farinn burtu himna á,
og fleyi sínu siglir þar í [G]ró  
Þeir [Dm]útgerðina færðu um set,
og ætla nú að leggja net,
í [G]öllu hreinni og alveg sléttum [C]sjó  [G]    
En [C]aflann allan Gústi fær, að eiga fyrir fórnir þær,
sem [C7]útgerðinni færði hann jörðu [F]á  
Almættið þar um hann sér,
[C]eins og fyrr í heimi hér,
[G]er þeir héldu á hafið Sigló [C]frá  

[C]Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út á [Dm]hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og [G]aflann sem hann dró til
kristni[C]boðs hann alltaf [G]gaf  
[C]Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því barn í sínu [C7]hjarta Gústi [F]var  
Og af því hann var oftast einn,
[C]um það vissi aldrei neinn,
[G]hve oft að garði meðeigandann [C]bar  

Á Dýrafirði fæddist hann,
þá eignuðumst við afreksmann,
og ættum það að muna alla tíð.
Hann ungur fór að stunda sjó,
með sterkum höndum fisk hann dró,
og stoltur hann við Ægi háði stríð
Sjálfselskur hann aldrei var,
en alltaf var með hugann þar
sem eymdin bjó og dauðinn hjó og skar.
Í hjarta átti hann heita þrá,
hann vildi lifa fyrir þá,
sem heimurinn á brjóstum sér ei bar.

Á Akureyri Gústi var,
er Almættið hann hitti þar,
og átti við hann samtal á þeim stað
Þeir ræddu um hungrið heimi í,
og hvernig mætti bjarga því
ef hendur margra hjálpuðust þar að
En Guð hann vissi að Gústa sál,
var góð það var ei leyndarmál,
að gott var ekki að finna slíkan þjark
Í útgerð hann því Gústa fékk,
og Gústi strax að þessu gekk,
Gústi hafði krafta vit og kjark

Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og aflann sem hann dró
til kristniboðs hann alltaf gaf
Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því barn í sínu hjarta Gústi var
Og af því hann var oftast einn,
um það vissi aldrei neinn,
hve oft að garði meðeigandann bar

Á torgið oft hann Gústi gekk,
og trúarrit þar fólki fékk,
því trúna vildi Gústi í sérhvern mann
Oft á því hann aleinn stóð,
er úr himnum helltist flóð,
en engin áhrif hafði það á hann.
Hann vissi hver að verki var,
sem vin sinn var að prófa þar,
og var ekki að hrökkva neitt í kút
Er endir ræðunni var á,
í átt til braggans gekk hann þá,
en orð hans voru lengi að deyja út

Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og aflann sem hann dró
til kristniboðs hann alltaf gaf
Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því barn í sínu hjarta Gústi var
Og af því hann var oftast einn,
um það vissi aldrei neinn,
hve oft að garði meðeigandann bar

Nú er Gústi fallinn frá,
farinn burtu himna á,
og fleyi sínu siglir þar í ró
Þeir útgerðina færðu um set,
og ætla nú að leggja net,
í öllu hreinni og alveg sléttum sjó
En aflann allan Gústi fær, að eiga fyrir fórnir þær,
sem útgerðinni færði hann jörðu á
Almættið þar um hann sér,
eins og fyrr í heimi hér,
er þeir héldu á hafið Sigló frá

Hann keypti lítinn bát,
frá Siglufirði réri hann út á hið bláa haf,
hann keypti lítinn bát,
og aflann sem hann dró til
kristniboðs hann alltaf gaf
Sjálfur hann í bragga bjó,
baðst þar fyrir söng og hló
því barn í sínu hjarta Gústi var
Og af því hann var oftast einn,
um það vissi aldrei neinn,
hve oft að garði meðeigandann bar

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Dm
  • C7
  • F

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...