Enter

Gullvagninn

Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Björgvin Halldórsson Sent inn af: oskareir
[F]Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, [C]sendu nú gullvagninn að sækja mig.
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn.
[Dm]Já langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

[F]Sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, [C]sendu nú gullvagninn að sækja mig.
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn.
[Dm]Já langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

[F]já já já já oohh oohh oohh ooooooo

[F]Lengi hef ég reykað þennan refilstig
Rökkvar senn og þreytan er að buga mig
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
Herra, enginn getur bjargað nema þú.

[F]Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, [C]sendu nú gullvagninn að sækja mig.
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn.
[Dm]Já langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

[F]já já já já oohh oohh oohh ooooooo

[F]Líður þessi dagur senn og dimma fer
Djúpir eru skuggarnir sem þrengja að mér
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
Herra, enginn getur bjargað nema þú

[F]Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, [C]sendu nú gullvagninn að sækja mig.
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn.
[Dm]Já langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

[F]Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
[C]Herra, enginn getur bjargað nema þú
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn
[Dm]Langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

[F]Sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, [C]sendu nú gullvagninn að sækja mig.
[F]Gættu þín, [Bb]geymdu mig, [F]gefðu mér friðinn.
[Dm]Langt hef ég [G]farið og mig [C]langar [F]heim.

Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn.
Já langt hef ég farið og mig langar heim.

Sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn.
Já langt hef ég farið og mig langar heim.

já já já já oohh oohh oohh ooooooo

Lengi hef ég reykað þennan refilstig
Rökkvar senn og þreytan er að buga mig
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
Herra, enginn getur bjargað nema þú.

Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn.
Já langt hef ég farið og mig langar heim.

já já já já oohh oohh oohh ooooooo

Líður þessi dagur senn og dimma fer
Djúpir eru skuggarnir sem þrengja að mér
Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
Herra, enginn getur bjargað nema þú

Ég bið þig, sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn.
Já langt hef ég farið og mig langar heim.

Hvar fæ ég að halla mínu höfði nú
Herra, enginn getur bjargað nema þú
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn
Langt hef ég farið og mig langar heim.

Sendu nú vagninn þinn að sækja mig.
Já, herra, sendu nú gullvagninn að sækja mig.
Gættu þín, geymdu mig, gefðu mér friðinn.
Langt hef ég farið og mig langar heim.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • Bb
  • Dm
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...