Enter

Gullið á Raufarhöfn

Höfundur lags: Fats Domino Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Lúdó og Stefán Sent inn af: gilsi
[C]Ég ætla norður með haka
ég ætla að [C]leita að gulli á Raufarhöfn
af [F]nógu er að taka
og ég [C]veit að það er gull á Raufarhöfn
[G]þýt ég fram hjá Kröflu
og fer á [C]fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

[C]Í ró og næði ahaha, ég kanna svæðið ahaha
já í [F]næði met ég gæðin það er friðsælt þarna norður [C]frá  
og [G]margt má kalla gullið [C]þó að ei það glói á

[F]Þar ég hitti Höllu og [C]Gunnhildi
[F]og ég gef þeim söltuð [C]þunnildi.
[F]Bjóða þær mér kaffi og [C]kleinur með
[G]kannski getur margt í [C]leynum skeð.

[C]Er ég kem norður þær vaka
já ég [C]veit að það er gull á Raufarhöfn
af [F]nógu er að taka
nei ég [C]leita að gulli á Raufarhöfn
[G]þar er gull í stöflum
ég fer á [C]fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

[F]Gunnhildur og Halla [C]bjóða mér
[F]blíðu sína og allan [C]gróða hér.
[F]Þó að það sé ekki [C]rauðagull
[G]þá má gera gull úr [C]sauða ull.

[C]Ég ætla norður með haka
ég ætla að [C]leita að gulli á Raufarhöfn
af [F]nógu er að taka
og ég [C]veit að það er gull á Raufarhöfn
[G]þýt ég fram hjá Kröflu
og fer á [C]fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

Ég ætla norður með haka
ég ætla að leita að gulli á Raufarhöfn
af nógu er að taka
og ég veit að það er gull á Raufarhöfn
þýt ég fram hjá Kröflu
og fer á fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

Í ró og næði ahaha, ég kanna svæðið ahaha
já í næði met ég gæðin það er friðsælt þarna norður frá
og margt má kalla gullið þó að ei það glói á

Þar ég hitti Höllu og Gunnhildi
og ég gef þeim söltuð þunnildi.
Bjóða þær mér kaffi og kleinur með
kannski getur margt í leynum skeð.

Er ég kem norður þær vaka
já ég veit að það er gull á Raufarhöfn
af nógu er að taka
nei ég leita að gulli á Raufarhöfn
þar er gull í stöflum
ég fer á fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

Gunnhildur og Halla bjóða mér
blíðu sína og allan gróða hér.
Þó að það sé ekki rauðagull
þá má gera gull úr sauða ull.

Ég ætla norður með haka
ég ætla að leita að gulli á Raufarhöfn
af nógu er að taka
og ég veit að það er gull á Raufarhöfn
þýt ég fram hjá Kröflu
og fer á fulla ferð í gull leitina á Raufarhöfn

Hljómar í laginu

  • C
  • F
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...