Enter

Guð kristni í heimi

Höfundur lags: Okunnur Höfundur texta: Valdimar V. Snævarr Flytjandi: Kór Langholtskirkju Sent inn af: Forseti
Guðs [F]kristni í [C]heimi, [F]krjúp við [Bb]jötu [F]lág  [C]a.  
Sjá [Dm]konun[G]gur [C]englann[F]a   [C]fædd[G7]ur    [C]er.  
[F]Himn[C7]ar    [F]og   [C7]heim   [F]ar   [C]lá  [F]ti   [Dm]lofg   [G]jörð [C]hljóma.
[F]Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæs[Bb]tu    [F]hæð  [C]um.  
[F]Guðs [Bb]hei   [F]la  [G7]gi    [C]son  [F]ur, [Bb]ó    [F]dýrð [C7]sé    [F]þér.

Hann [F]ljós er af [C]ljósi, [F]Guð af sön[Bb]num    [F]Guð  [C]i,  
einn [Dm]getinn, [G]ei   [C]skapað[F]ur, [C]so  [G7]nur    [C]er.  
[F]Orð  [C7]ið    [F]varð [C7]hold [F]í   [C]hr  [F]einna[Dm]r    [G]meyjar [C]skauti.
[F]Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæs[Bb]tu    [F]hæð  [C]um.  
[F]Guðs [Bb]hei   [F]la  [G7]gi    [C]son  [F]ur, [Bb]ó    [F]dýrð [C7]sé    [F]þér.

Sjá [F]himnarnir [C]oppnast. [F]Hverfur næ[Bb]tur   [F]sor  [C]ti,  
og [Dm]himnes[G]kan [C]ljóma af [F]st  [C]jör  [G7]nu    [C]ber.
[F]Heil[C7]ag   [F]an   [C7]lof   [F]söng [C]hi  [F]min  [Dm]hvolf[G]in   [C]óma.
[F]Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæs[Bb]tu    [F]hæð  [C]um.  
[F]Guðs [Bb]hei   [F]la  [G7]gi    [C]son  [F]ur, [Bb]ó    [F]dýrð [C7]sé    [F]þér.

Á [F]Bettlehems[C]völlum [F]hirðar [Bb]gættu [F]hjarð[C]ar.  
Guðs [Dm]hei   [G]lagur [C]engill [F] þe  [C]im   [G7]freg   [C]na þá ber.
[F]Fædd[C7]ur    [F]í   [C7]dag    [F]er   [C]erel[F]sa  [Dm]ri    [G]vor [C]Kristur.
[F]Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæs[Bb]tu h   [F]æð  [C]um.  
[F]Guðs [Bb]hei   [F]la  [G7]gi s   [C]on  [F]ur, [Bb]ó d   [F]ýrð  [C7] sé þ[F]ér.  

Já, [F]dýrð sé í [C]hæðum [F]Drottni, [Bb]Guði [F]voru[C]m,  
og [Dm]dýrð sé [G]hanns [C]syn  [F]i, er [C]fædd[G7]ur    [C]er.  
[F]Lofs[C7]öng   [F]var [C7]hlj   [F]ómi. - [C]Him  [F]in  [Dm]hvolf[G]in   [C]ómi:
[F]Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæs[Bb]tu    [F]hæð  [C]um.  
[F]Guðs [Bb]hei   [F]la  [G7]gi    [C]son  [F]ur, [Bb]ó    [F]dýrð [C7]sé    [F]þér.

Guðs kristni í heimi, krjúp við jötu lága.
Sjá konungur englanna fæddur er.
Himnar og heimar láti lofgjörð hljóma.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Hann ljós er af ljósi, Guð af sönnum Guði,
einn getinn, ei skapaður, sonur er.
Orðið varð hold í hreinnar meyjar skauti.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Sjá himnarnir oppnast. Hverfur nætursorti,
og himneskan ljóma af stjörnu ber.
Heilagan lofsöng himinhvolfin óma.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Á Bettlehemsvöllum hirðar gættu hjarðar.
Guðs heilagur engill þeim fregna þá ber.
Fæddur í dag er erelsari vor Kristur.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Já, dýrð sé í hæðum Drottni, Guði vorum,
og dýrð sé hanns syni, er fæddur er.
Lofsöngvar hljómi. - Himinhvolfin ómi:
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Ó, dýrð í hæstu hæðum.
Guðs heilagi sonur, ó dýrð sé þér.

Hljómar í laginu

  • F
  • C
  • Bb
  • Dm
  • G
  • G7
  • C7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...