Enter

Guð hvað ég er góður

Höfundur lags: Bare Höfundur texta: Jónas Friðrik Guðnason Flytjandi: Ríó Tríó Sent inn af: bjon
Ég [D]veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en [A7]þú   
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks [D]nú.  
Svo lipur og klár og laginn,
[D7]líkist mér ekki [G]neinn,
menn troða mér ekkert um [D]tærnar,
því á [A7]toppnum stend ég bara[D]einn.

[D]Mig undrar oft hvað heimskan
er öllum nærtæk [A7]hér.   
menn vaða í villu og svíma
en vilja ei hjálp frá [D]mér.
Ef liðið sem landinu stjórnar
[D7]leitaði stundum til [G]mín  
þá væri enginn vandi á [D]höndum
og [A7]veröldin auðug og [D]fín.

Ég [D]veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en [A7]þú   
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks [D]nú.  
Svo lipur og klár og laginn,
[D7]líkist mér ekki [G]neinn,
menn troða mér ekkert um [D]tærnar,
því á [A7]toppnum stend ég bara[D]einn.

[D]Ég átt gæti ágætis vini,
ef eyddi ég tíma í [A7]þá   
en fólk er svo feimið og skrýtið,
að fæstir hér vilja mig [D]sjá.
Þeir segja að ég elski mig sjálfan,
það [D7]sýnir hvað greindur ég [G]er,  
ég þarf ekki á hinum að [D]halda,
ég [A7]held bara áfram með [D]mér.

Ég [D]veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en [A7]þú   
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks [D]nú.  
Svo lipur og klár og laginn,
[D7]líkist mér ekki [G]neinn,
menn troða mér ekkert um [D]tærnar,
því á [A7]toppnum stend ég bara [D]einn.
[G]Já, því á [A7]toppnum stend ég bara [D]einn.

Ég veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en þú
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks nú.
Svo lipur og klár og laginn,
að líkist mér ekki neinn,
menn troða mér ekkert um tærnar,
því á toppnum stend ég baraeinn.

Mig undrar oft hvað heimskan
er öllum nærtæk hér.
menn vaða í villu og svíma
en vilja ei hjálp frá mér.
Ef liðið sem landinu stjórnar
leitaði stundum til mín
þá væri enginn vandi á höndum
og veröldin auðug og fín.

Ég veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en þú
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks nú.
Svo lipur og klár og laginn,
að líkist mér ekki neinn,
menn troða mér ekkert um tærnar,
því á toppnum stend ég baraeinn.

Ég átt gæti ágætis vini,
ef eyddi ég tíma í þá
en fólk er svo feimið og skrýtið,
að fæstir hér vilja mig sjá.
Þeir segja að ég elski mig sjálfan,
það sýnir hvað greindur ég er,
ég þarf ekki á hinum að halda,
ég held bara áfram með mér.

Ég veit ég er ferlega frábær
og fallegri miklu en þú
og líka svo gróflega góður
að gerast ei dæmi slíks nú.
Svo lipur og klár og laginn,
að líkist mér ekki neinn,
menn troða mér ekkert um tærnar,
því á toppnum stend ég bara einn.
Já, því á toppnum stend ég bara einn.

Hljómar í laginu

  • D
  • A7
  • D7
  • G

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...