Enter

Grýlupopp

Höfundur lags: Gershon Kingsley Höfundur texta: Alli Rúts Flytjandi: Alli Rúts Sent inn af: gilsi
Capó á 3. bandi (fyrir G-moll tóntegundina)

[Em]Leppalúði lagð‘ á stað, inn í laug í jólabað,
það var Grýla skörungs[D]konan sem að [C]skipað ‘onum [Em]það.   
[Em]Tóma tösku með sér tók, tossa mið‘ úr eldhúskrók,
sem hún Grýla hafði [D]greypt í gat á [C]gamla prjóna[Em]brók.

[G]Hann átt‘að kaup‘ á Grýlu kjól, kassa af eplum, smíða tól,
kransa [Bm]kökur, kara[A]mellur og svo [G]karlmanns eyrnaskjól.
[G]Einnig kerti og kannski spil, kaldan bakstur vær‘ ann til
og svo [Bm]var það sitthvað [A]fleira sem að [G]enginn kanna á [Em]skil.

[Em]Þó var eitt sem vantaði, er vesling Grýla pantaði,
það var það sem aldrei [D]nokkur þjóð á [C]jólum skartað[Em]i.   
[Em]Það var popp og meira popp, poppkorn handa hverjum kropp,
heilu kyrnurnar af [D]poppi þar til [C]kjálkar sögðu [Em]stopp.

Sóló - (talaður texti yfir sólóinn)
Já sendi ég þig ekki í kaupstaðinn ao kaupa popp, hvar er poppið ?
Ha hvar er poppið
Já poppið maður, skilur þú það ekki ?
Ég vildi pá popp svo að við gætum haldið hér upp á jólin.
Já það...
Já popp, eins og börnin í bíó nota, og borða

[Em]Er hann aftur heima var, heila fjölskyldan var snar,
og þau sögðust engin jólin [D]vilja ef [C]poppkorn vær’ei [Em]þar   
[Em]Þá fór Leppalúð’ í fjós, enda fékk hann mikið hrós,
því á básnum hennar [D]Búkollu kom [C]poppkornsvél í [Em]ljós.

[G]Nú er fjör í fjöllunum, fyrn af popp’í döllunum,
nóg að [Bm]puða við að [A]pakka inn hjá [G]jólaköllunum.
[G]Poppkorn prúðu börnin sjá, poka marga þau nú fá,
end’er [Bm]Leppalúði [A]Grýlukarl nú [G]heldur hýr á [Em]brá.   

[Em]Nú er fjör í fjöllunum, fyrn af popp’í döllunum,
nóg að puða við að [D]pakka inn hjá [C]jólaköll[Em]unum.
[Em]Poppkorn prúðu börnin sjá, poka marga þau nú fá,
end’er Leppalúði [D]Grýlukarl nú [C]heldur hýr á [Em]brá.   

(talaður texti yfir endinn á laginu)
Ja ertu núna ánægð kella mín ?
Já það er mikið að þú gast komið með þetta popp
Ja það eru nú meiri lætin úf af þessu poppi í dag
Enda er á enda þetta lag.

Capó á 3. bandi (fyrir G-moll tóntegundina)

Leppalúði lagð‘ á stað, inn í laug í jólabað,
það var Grýla skörungskonan sem að skipað ‘onum það.
Tóma tösku með sér tók, tossa mið‘ úr eldhúskrók,
sem hún Grýla hafði greypt í gat á gamla prjónabrók.

Hann átt‘að kaup‘ á Grýlu kjól, kassa af eplum, smíða tól,
kransa kökur, karamellur og svo karlmanns eyrnaskjól.
Einnig kerti og kannski spil, kaldan bakstur vær‘ ann til
og svo var það sitthvað fleira sem að enginn kanna á skil.

Þó var eitt sem vantaði, er vesling Grýla pantaði,
það var það sem aldrei nokkur þjóð á jólum skartaði.
Það var popp og meira popp, poppkorn handa hverjum kropp,
heilu kyrnurnar af poppi þar til kjálkar sögðu stopp.

Sóló - (talaður texti yfir sólóinn)
Já sendi ég þig ekki í kaupstaðinn ao kaupa popp, hvar er poppið ?
Ha hvar er poppið
Já poppið maður, skilur þú það ekki ?
Ég vildi pá popp svo að við gætum haldið hér upp á jólin.
Já það...
Já popp, eins og börnin í bíó nota, og borða

Er hann aftur heima var, heila fjölskyldan var snar,
og þau sögðust engin jólin vilja ef poppkorn vær’ei þar
Þá fór Leppalúð’ í fjós, enda fékk hann mikið hrós,
því á básnum hennar Búkollu kom poppkornsvél í ljós.

Nú er fjör í fjöllunum, fyrn af popp’í döllunum,
nóg að puða við að pakka inn hjá jólaköllunum.
Poppkorn prúðu börnin sjá, poka marga þau nú fá,
end’er Leppalúði Grýlukarl nú heldur hýr á brá.

Nú er fjör í fjöllunum, fyrn af popp’í döllunum,
nóg að puða við að pakka inn hjá jólaköllunum.
Poppkorn prúðu börnin sjá, poka marga þau nú fá,
end’er Leppalúði Grýlukarl nú heldur hýr á brá.

(talaður texti yfir endinn á laginu)
Ja ertu núna ánægð kella mín ?
Já það er mikið að þú gast komið með þetta popp
Ja það eru nú meiri lætin úf af þessu poppi í dag
Enda er á enda þetta lag.

Hljómar í laginu

  • Em
  • D
  • C
  • G
  • Bm
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...