Enter

Gróðurhúsið

Höfundur lags: Gnúsi Yones Höfundur texta: Steinunn Jónsdóttir Flytjandi: AmabAdamA Sent inn af: gilsi
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[F#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]Ég er með gróðurhús í [C#m]garðinum
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem að ég ætla að rækta [C#m]mig    

[G#m]Þarf að reyta burt allt [C#m]illgresið
[G#m]Sem ég finn mig flækta [C#m]við    
[G#m]Sem ég finn mig flækta [C#m]við    
[G#m]Gresið sem ég finn mig flækta [C#m]við    

[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]Verð að bleyta upp í [C#m]moldinni
[G#m]þegar hún verður [C#m]þurr    
[F#m]Færa mig úr [C#m]stað    
Ef ég hef [G#m]staðið of lengi [C#m]kjurr    
[G#m]staðið of lengi [C#m]kjurr    

[G#m]Gróðurhúsið hefur [C#m]glerveggi
[G#m]í gegnum þá sólin [C#m]skín    
[G#m]í gegnum þá sólin [C#m]skín    
[G#m]og í gegnum þá sólin [C#m]skín    

[G#m]Geislum sem að eiga að [C#m]næra mig
[G#m]Og skýra mína [C#m]sýn    
[G#m]Og skýra mína [C#m]sýn    
[G#m]Og þeir eiga skýra mína [C#m]sýn    

[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[F#m]En þegar sólin [C#m]felur sig
[G#m]Lengi á bakvið [C#m]ský    
[F#m]þarf ég að fara [C#m]burt    
En ég [G#m]alltaf til baka [C#m]sný    
[G#m]alltaf til baka [C#m]sný    

[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[F#m]Í þessu gróður[C#m]húsi    
[G#m]Er bara pláss fyrir [C#m]mig    
[F#m]Veit ég dafna [C#m]betur    
Ef að [G#m]enginn er mér við [C#m]hlið    
[G#m]enginn er mér við [C#m]hlið    

[G#m]Ég er með gróðurhús í [C#m]garðinum
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    

[G#m]Ég er með gróðurhús í [C#m]garðinum
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    
[G#m]þar sem ég ætla að rækta [C#m]mig    

[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[F#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
[G#m]    [C#m]    [G#m]    [C#m]    
Ég er með gróðurhús í garðinum
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem að ég ætla að rækta mig

Þarf að reyta burt allt illgresið
Sem ég finn mig flækta við
Sem ég finn mig flækta við
Gresið sem ég finn mig flækta við


Verð að bleyta upp í moldinni
þegar hún verður þurr
Færa mig úr stað
Ef ég hef staðið of lengi kjurr
staðið of lengi kjurr

Gróðurhúsið hefur glerveggi
í gegnum þá sólin skín
í gegnum þá sólin skín
og í gegnum þá sólin skín

Geislum sem að eiga að næra mig
Og skýra mína sýn
Og skýra mína sýn
Og þeir eiga skýra mína sýn


En þegar sólin felur sig
Lengi á bakvið ský
þarf ég að fara burt
En ég alltaf til baka sný
alltaf til baka sný

Í þessu gróðurhúsi
Er bara pláss fyrir mig
Veit ég dafna betur
Ef að enginn er mér við hlið
enginn er mér við hlið

Ég er með gróðurhús í garðinum
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem ég ætla að rækta mig

Ég er með gróðurhús í garðinum
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem ég ætla að rækta mig
þar sem ég ætla að rækta migHljómar í laginu

  • G#m
  • C#m
  • F#m

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...