Enter

Grísinn dátt galar kátt

Höfundur lags: Georg Riedel Höfundur texta: Astrid Lindgren Flytjandi: Ýmsir Sent inn af: gilsi
[D]Grísinn dátt galar kátt
[A]grenitrénu [D]upp í hátt.
Læðist mús heim í hús
[A]hún vill fá sér [D]snús.

[A]Lamb með [D]hraði
[A]lagar súkku[D]laði
[A]Snati [D]jarmar
[E7]galar grísinn [D]smár

[D]Grísinn dátt galar kátt
[A]grenitrénu [D]upp í hátt.
Kýrinn Hind Ljómalind
[A]lagar hrífu[D]tind.

[A]Geitin [D]stígur
[A]dansinn dátt og [D]kvígur
[A]Uxinn [D]mjálmar
[E7]galar grísinn [D]smár

[D]Grísinn dátt galar kátt
[A]grenitrénu [D]upp í hátt.
Kisi hlær, hvessir klær
[A]kænu út hann [D]rær  

[A]Hænan [D]baular
[A]hoppar um og [D]raular
[A]kusa [D]hneggjar
[E7]galar grísinn [D]smár

[D]Grísinn dátt galar kátt
[A]grenitrénu [D]upp í hátt.
brotnar margt, bognar salt
[A]brátt er kvæðið [D]allt.

Grísinn dátt galar kátt
grenitrénu upp í hátt.
Læðist mús heim í hús
hún vill fá sér snús.

Lamb með hraði
lagar súkkulaði
Snati jarmar
galar grísinn smár

Grísinn dátt galar kátt
grenitrénu upp í hátt.
Kýrinn Hind Ljómalind
lagar hrífutind.

Geitin stígur
dansinn dátt og kvígur
Uxinn mjálmar
galar grísinn smár

Grísinn dátt galar kátt
grenitrénu upp í hátt.
Kisi hlær, hvessir klær
kænu út hann rær

Hænan baular
hoppar um og raular
kusa hneggjar
galar grísinn smár

Grísinn dátt galar kátt
grenitrénu upp í hátt.
brotnar margt, bognar salt
brátt er kvæðið allt.

Hljómar í laginu

  • D
  • A
  • E7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...