Enter

Grásleppu Gvendur

Höfundur lags: Þorsteinn Guðmundsson Höfundur texta: Þorsteinn Guðmundsson Flytjandi: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar Sent inn af: gilsi
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la  

[D]Við grásleppuna Gvendur best sér [A]undi
hann gamall var því emjaði og [D]stundi
á gömlum báti [D7]greyið var, [G]gamlar voru árarnar
og[A] gamalt allt og Gvendur hafði fundið
gamlan hatt í Víkinni við [D]sundið.

[D]Snemma morguns sást hann sæll á [A]svipinn
í fjörunni og fitlaði við [D]gripinn
leysti bönd og [D7]lét úr vör, [G]létt var honum þessi för,
[A]engin veit hvort Gvendur kemur aftur
einn á báti og aldur hnýginn [D]kraftur.

[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la  

[D]Út hann stefndi og allt virtist í [A]lagi,
og sá gamli klár í sínu [D]fagi,
klauf hann bárur [D7]knerri með, [G]karlinum það létti geð,
[A]herti róður, marraði í hleinum
hugrakkur og segir fátt af [D]einum.

[D]Loks var eins og létti ára[A]taki
lamaður sá bátinn verð' að [D]braki
Marrvaðann nú [D7]troða tók, [G]talsvert reyndi á gamla brók
[A]loks hún flaut þar hjá í tvennu lagi
var sem léttara hann andann [D]drægi

[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la  

[D]Seli marga sá nú svaka [A]stóra
synd það er ef vær'ann þá að [D]slóra
Hann upp á bak á [D7]einum skreið [G]og að landi lá hans leið
[A]sat nú fast sem Sæmi gerði forðum
síst skal vera að lengja þett[D]a orðum.

[D]Loks er kempan komin var að [A]landi
krókloppin hélt heim úr þessu [D]standi,
á einnri treygju og [D7]engri brók, [G]andköf mikil nú hann tók,
[A]sér hver getur sjálfan sig hér fundið
sjá má hatt í Víkinni við [D]sundið.

[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la [D7]    

[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la [D7]    

[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lalala, [D]la [D7]    
[G]La, lala, - lalala, [D]la, lala, - [A]la, lala, lala, [D]la  

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

Við grásleppuna Gvendur best sér undi
hann gamall var því emjaði og stundi
á gömlum báti greyið var, gamlar voru árarnar
og gamalt allt og Gvendur hafði fundið
gamlan hatt í Víkinni við sundið.

Snemma morguns sást hann sæll á svipinn
í fjörunni og fitlaði við gripinn
leysti bönd og lét úr vör, létt var honum þessi för,
engin veit hvort Gvendur kemur aftur
einn á báti og aldur hnýginn kraftur.

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

Út hann stefndi og allt virtist í lagi,
og sá gamli klár í sínu fagi,
klauf hann bárur knerri með, karlinum það létti geð,
herti róður, marraði í hleinum
hugrakkur og segir fátt af einum.

Loks var eins og létti árataki
lamaður sá bátinn verð' að braki
Marrvaðann nú troða tók, talsvert reyndi á gamla brók
loks hún flaut þar hjá í tvennu lagi
var sem léttara hann andann drægi

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

Seli marga sá nú svaka stóra
synd það er ef vær'ann þá að slóra
Hann upp á bak á einum skreið og að landi lá hans leið
sat nú fast sem Sæmi gerði forðum
síst skal vera að lengja þetta orðum.

Loks er kempan komin var að landi
krókloppin hélt heim úr þessu standi,
á einnri treygju og engri brók, andköf mikil nú hann tók,
sér hver getur sjálfan sig hér fundið
sjá má hatt í Víkinni við sundið.

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lalala, la
La, lala, - lalala, la, lala, - la, lala, lala, la

Hljómar í laginu

  • G
  • D
  • A
  • D7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...