Enter

Gott !

Höfundur lags: Friðþjófur Ísfeld Sigurðsson Höfundur texta: Kári Waage Flytjandi: Sniglabandið Sent inn af: gilsi
[C]Ég fíla heavy metal [Bb]    
[F]ég nota volume-pedal [Eb]    
[F/A]á allt s[Bb]em    [C/E]í kri    [F]ngum mig [C]er  
[C]ég er með hár niður á rass [Bb]    
[F]og reyki mitt hass [Bb]    
[F/A]sem er e[Bb]kke   [C/E]rt se    [F]m viðkemur [C]þér  

ég hef [Bb]megnustu andúð á [F]prestum
og fólki með [C]dálæti á hestum
ég hef [Ab]ekkert við þau að tala [Ab]    [A]    [Bb]    
[Bb]minn guð hefur horn og hala [C]    

[C]á mínum hlýrabol [Bb]    
[F]ég hef ótrúlegt þol [Eb]    
[F/A]gegn mín[Bb]um    [C/E]elsku    [F]lega [C]Jack
[C]og mín tvöþúsund wött [Bb]    
[F]eru ekki út í hött [Eb]    
[F/A]við ands[Bb]kot   [C/E]ann     [F]segi ég [C]takk

ég hef [Bb]megnustu andúð á [F]prestum
og fólki með [C]dálæti á hestum
ég hef [Ab]ekkert við þau að tala [Ab]    [A]    [Bb]    
[Bb]minn guð hefur horn og hala [C]    

[C]á diskó og popp [Bb]    
[F]ég losa minn kopp [Eb]    
[F/A]og allt [Bb]sem   [C/E] að í    [F] honum [C]er  
[C]og hvort Sting eða Waits [Bb]    
[F]séu báðir með AIDS [Eb]    
[F/A]andskota[Bb]ns    [C/E]sama     [F]er   [C]mér  

ég hef [Bb]megnustu andúð á [F]prestum
og fólki með [C]dálæti á hestum
ég hef [Ab]ekkert við þau að tala [Ab]    [A]    [Bb]    
[Bb]minn guð hefur horn og hala [C]    

Ég fíla heavy metal
ég nota volume-pedal
á allt sem í kringum mig er
ég er með hár niður á rass
og reyki mitt hass
sem er ekkert sem viðkemur þér

ég hef megnustu andúð á prestum
og fólki með dálæti á hestum
ég hef ekkert við þau að tala
minn guð hefur horn og hala

á mínum hlýrabol
ég hef ótrúlegt þol
gegn mínum elskulega Jack
og mín tvöþúsund wött
eru ekki út í hött
við andskotann segi ég takk

ég hef megnustu andúð á prestum
og fólki með dálæti á hestum
ég hef ekkert við þau að tala
minn guð hefur horn og hala

á diskó og popp
ég losa minn kopp
og allt sem að í honum er
og hvort Sting eða Waits
séu báðir með AIDS
andskotans sama er mér

ég hef megnustu andúð á prestum
og fólki með dálæti á hestum
ég hef ekkert við þau að tala
minn guð hefur horn og hala

Hljómar í laginu

  • C
  • Bb
  • F
  • Eb
  • F/A
  • C/E
  • Ab
  • A

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...