Enter

Göngum við í kringum

Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór Sent inn af: Anonymous
[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]snemma á [G7]mánudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
[G7]þvoum okkar þvott, [C]þvoum okkar þvott.
Svona gerum við er við þvoum okkar [Am]þvott
[Dm]snemma á [G7]mánudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]snemma á [G7]þriðjudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við vindum okkar þvott,
[G7]vindum okkar þvott, [C]vindum okkar þvott.
Svona gerum við er við vindum okkar [Am]þvott
[Dm]snemma á [G7]þriðjudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]snemma á [G7]miðvikudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við hengjum okkar þvott,
[G7]hengjum okkar þvott, [C]hengjum okkar þvott.
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott
[Dm]snemma á miðvikudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
[Dm]snemma á [G7]fimmtudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við teygjum okkar þvott,
[G7]teygjum okkar þvott, [C]teygjum okkar þvott.
Svona gerum við er við teygjum okkar [Am]þvott
[Dm]snemma á [G7]fimmtudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
[Dm]snemma á [G7]föstudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott,
[G7]strjúkum okkar þvott, [C]strjúkum okkar þvott.
Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott
[Dm]snemma á [G7]föstudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]snemma á [G7]laugardagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við skúrum okkar gólf,
[G7]skúrum okkar gólf, [C]skúrum okkar gólf.
Svona gerum við er við skúrum okkar [Am]gólf   
[Dm]snemma á [G7]laugardagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]snemma á [G7]sunnudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við greiðum okkar hár,
[G7]greiðum okkar hár, [C]greiðum okkar hár.
Svona gerum við er við greiðum okkar [Am]hár   
[Dm]snemma á [G7]sunnudagsmorgn[C]i.  

[C]Göngum við í kringum einiberjarunn,
[G7]einiberjarunn, [C]einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberja[Am]runn   
[Dm]seint á [G7]sunnudagsmorgn[C]i.  

Svona gerum við er við göngum kirkjugólf,
[G7]göngum kirkjugólf, [C]göngum kirkjugólf.
Svona gerum við er við göngum kirkju[Am]gólf   
[Dm]seint á [G7]sunnudagsmorgn[C]i.  

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á mánudagsmorgni.

Svona gerum við er við þvoum okkar þvott,
þvoum okkar þvott, þvoum okkar þvott.
Svona gerum við er við þvoum okkar þvott
snemma á mánudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á þriðjudagsmorgni.

Svona gerum við er við vindum okkar þvott,
vindum okkar þvott, vindum okkar þvott.
Svona gerum við er við vindum okkar þvott
snemma á þriðjudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á miðvikudagsmorgni.

Svona gerum við er við hengjum okkar þvott,
hengjum okkar þvott, hengjum okkar þvott.
Svona gerum við er við hengjum okkar þvott
snemma á miðvikudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á fimmtudagsmorgni.

Svona gerum við er við teygjum okkar þvott,
teygjum okkar þvott, teygjum okkar þvott.
Svona gerum við er við teygjum okkar þvott
snemma á fimmtudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á föstudagsmorgni.

Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott,
strjúkum okkar þvott, strjúkum okkar þvott.
Svona gerum við er við strjúkum okkar þvott
snemma á föstudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á laugardagsmorgni.

Svona gerum við er við skúrum okkar gólf,
skúrum okkar gólf, skúrum okkar gólf.
Svona gerum við er við skúrum okkar gólf
snemma á laugardagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
snemma á sunnudagsmorgni.

Svona gerum við er við greiðum okkar hár,
greiðum okkar hár, greiðum okkar hár.
Svona gerum við er við greiðum okkar hár
snemma á sunnudagsmorgni.

Göngum við í kringum einiberjarunn,
einiberjarunn, einiberjarunn.
Göngum við í kringum einiberjarunn
seint á sunnudagsmorgni.

Svona gerum við er við göngum kirkjugólf,
göngum kirkjugólf, göngum kirkjugólf.
Svona gerum við er við göngum kirkjugólf
seint á sunnudagsmorgni.

Hljómar í laginu

  • C
  • G7
  • Am
  • Dm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...