Enter

Góða ferð

[F]Þér leiðist hér ég [C/G]veit það kæri [F]vinur [F7]    
Þú [Bb]vilt á brott að [C]kanna nýjan [F]stig [F7]    
en þig [Bb]skortir kjark þú [C]hikar og [Am]hugsar dag og [Dm]nótt   
og [Bb]hræðist að þú [C]munir særa [F]mig  [Bb]    [C7]    

Góða [F]ferð, góða ferð, góða [Am]ferð   
góða [Bb]ferð já það er [C]allt og síðan [F]bros[F7]    
því ég [Bb]geymi alltaf [C]vinur það [Am]allt er gafstu [Dm]mér   
góða [Bb]ferð, vertu [C]sæll já góða [F]ferð[C7]    

Við [F]áttum saman [C]yndislega [F]stund[F7]    
við [Bb]áttum sól og [C]blóm og hvítan [F]sand[F7]    
og [Bb]skjól á köldum [C]vetri er [Am]vindur napurt [Dm]söng   
og [Bb]von um gullin [C]ský og fagurt [F]land[Bb]    [C7]    

Góða [F]ferð, góða ferð, góða [Am]ferð   
góða [Bb]ferð já það er [C]allt og síðan [F]bros[F7]    
því ég [Bb]geymi alltaf [C]vinur það [Am]allt er gafstu [Dm]mér   
góða [Gm7]ferð, vertu [C]sæll já góða [F]ferð

Þó [G]farir þú í [D/A]fjarlægð kæri [G]vinur[G7]    
og [C]fætur þínir [D]stígi ókunn [G]skref[G7]    
Þann [C]draum er æðstan [D]áttir, þú [Bm]áður sagðir [Em]mér   
þín [C]ást var mín og [D]brosin geymt ég [G]hef  [C]    [D7]    

Góða [G]ferð, góða ferð, góða [Bm]ferð   
góða [C]ferð já það er [D]allt og síðan [G]bros[G7]    
því ég [C]geymi alltaf [D]vinur það [Bm]allt er gafstu [Em]mér   
góða [C]ferð, vertu [D]sæll já góða [G]ferð[C]    [D7]    

Góða [G]ferð, góða ferð, góða [Bm]ferð   
góða [C]ferð já það er [D]allt og síðan [G]bros[G7]    
því ég [C]geymi alltaf [D]vinur það [Bm]allt er gafstu [Em]mér   
góða [C]ferð, vertu [D]sæll já góða [C]feee[G/B]eee    [Am7]eee     [G]rð  
góða [D]ferð, vertu sæll já góða [C]feee[G/B]eee    [Am7]eee     [G]rð  
góða [D]ferð, vertu sæll já góða [C]feee[G/B]eee    [Am7]eee     [G]rð  
góða [D]ferð, vertu sæll já góða [C]feee[G/B]eee    [Am7]eee     [G]rð  

Þér leiðist hér ég veit það kæri vinur
Þú vilt á brott að kanna nýjan stig
en þig skortir kjark þú hikar og hugsar dag og nótt
og hræðist að þú munir særa mig

Góða ferð, góða ferð, góða ferð
góða ferð já það er allt og síðan bros
því ég geymi alltaf vinur það allt er gafstu mér
góða ferð, vertu sæll já góða ferð

Við áttum saman yndislega stund
við áttum sól og blóm og hvítan sand
og skjól á köldum vetri er vindur napurt söng
og von um gullin ský og fagurt land

Góða ferð, góða ferð, góða ferð
góða ferð já það er allt og síðan bros
því ég geymi alltaf vinur það allt er gafstu mér
góða ferð, vertu sæll já góða ferð

Þó farir þú í fjarlægð kæri vinur
og fætur þínir stígi ókunn skref
Þann draum er æðstan áttir, þú áður sagðir mér
þín ást var mín og brosin geymt ég hef

Góða ferð, góða ferð, góða ferð
góða ferð já það er allt og síðan bros
því ég geymi alltaf vinur það allt er gafstu mér
góða ferð, vertu sæll já góða ferð

Góða ferð, góða ferð, góða ferð
góða ferð já það er allt og síðan bros
því ég geymi alltaf vinur það allt er gafstu mér
góða ferð, vertu sæll já góða feeeeeeeee rð
góða ferð, vertu sæll já góða feeeeeeeee rð
góða ferð, vertu sæll já góða feeeeeeeee rð
góða ferð, vertu sæll já góða feeeeeeeee rð

Hljómar í laginu

 • F
 • C/G
 • F7
 • Bb
 • C
 • Am
 • Dm
 • C7
 • Gm7
 • G
 • D/A
 • G7
 • D
 • Bm
 • Em
 • D7
 • G/B
 • Am7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...