Enter

Glugginn

Höfundur lags: Rúnar Gunnarsson Höfundur texta: Þorsteinn Eggertsson Flytjandi: Flowers Sent inn af: Anonymous
[D]Ég sit og [C/A]gægist oft út um [D]gluggann [C/A]    
[D]að gamni [C/A]mínu, út yfir [B7]skuggann,
[E]því fólk á [A]förnum vegi,
er [E]fótgangandi' að [A]nótt' og degi,
[D]er alveg [C/A]tilvalið að [D]sjá.

[D]Ég sé oft [C/A]heilar skáldsögur [D]skapast [C/A]    
[D]og skrýtið [C/A]fólk sem hér um bil [B7]tapast
[E]í amstr' og [A]umferð dagsins.
[E]Eirðarlaust til [A]sólarlagsins
[D]það arkar [C/A]strætin til og [D]frá.

[F]Stúlkur og [C]stælgæjar,
[A]standandi [D]upp við bar
[G]og sitthvað fleira má þar [A]sjá.
[F]Góðlegir [C]gamlingar,
[A]glaðlegir [D]unglingar
[G]og fólk sem [A]horfir bara [D]á.   [Am]    [D]    [Am]    

[D]Nei, ég þarf [C/A]ekk' að sitja við [D]sjónvarp. [C/A]    
[D]né sjá í [C/A]bíói einhvern stríðs[B7]garp.
[E]Ég út um [A]gluggan gægist.
[E]Gerir ekkert [A]þótt þú hlæir,
[D]því þar er [C/A]ávalt margt að [D]sjá.

Ég sit og gægist oft út um gluggann
að gamni mínu, út yfir skuggann,
því fólk á förnum vegi,
er fótgangandi' að nótt' og degi,
er alveg tilvalið að sjá.

Ég sé oft heilar skáldsögur skapast
og skrýtið fólk sem hér um bil tapast
í amstr' og umferð dagsins.
Eirðarlaust til sólarlagsins
það arkar strætin til og frá.

Stúlkur og stælgæjar,
standandi upp við bar
og sitthvað fleira má þar sjá.
Góðlegir gamlingar,
glaðlegir unglingar
og fólk sem horfir bara á.

Nei, ég þarf ekk' að sitja við sjónvarp.
né sjá í bíói einhvern stríðsgarp.
Ég út um gluggan gægist.
Gerir ekkert þótt þú hlæir,
því þar er ávalt margt að sjá.

Hljómar í laginu

  • D
  • C/A
  • B7
  • E
  • A
  • F
  • C
  • G
  • Am

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...