[Em] [D] [Cmaj7] [D]
[Em] [D] [Cmaj7] [D]
[Em]Jajajaja[D]ja
[Cmaj7]jajajaja[D]ja
Um dalinn [Em]læðast hægt dimmir skuggar [D]nætur
og dapurt [B]niðar í sæ við kletta[Em]rætur.
Ég sit og stari í bálsins gullnu [Am]glóðir
og gleymdar [Em]minningar vakna mér í [B]sál.
Hér undi ég [Em]forðum í glaum með glöðum [D]drengjum
þá glumdu [B]björgin af hljóm frá villtum [Em]strengjum
Nú sveipa klettana húmsins skuggar [Am]hljóðir
og hryggur [Em]stari ég [B]einn í kulnað [Em]bál.
[E]Þegar dalinn sveipa [B]húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins [E]fölvu glóð,
stari og raula gamalt [D]lítið [G]ljóð
[B]ljóð sem gleymt er flestum [Em]hjá
[Em]Jajajaja[D]ja
[Cmaj7]jajajaja[D]ja
Hér undi ég [Em]forðum í glaum með glöðum [D]drengjum
þá glumdu [B]björgin af hljóm frá villtum [Em]strengjum
Nú sveipa klettana húmsins skuggar [Am]hljóðir
og hryggur [Em]stari ég [B]einn í kulnað [Em]bál.
[E]Þegar dalinn sveipa [B]húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins [E]fölvu glóð,
stari og raula gamalt [D]lítið [G]ljóð
[B]ljóð sem gleymt er flestum [Em]hjá [F]
[F]Þegar dalinn sveipa [C]húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins [F]fölvu glóð,
stari og raula gamalt [D#]lítið [G#]ljóð
[C]ljóð sem gleymt er flestum [Fm]hjá
[Fm]Jajajaja[D#]ja
[C#maj7]jajajaja [D#]ja
[Fm]Jajajaja[D#]ja
[C#maj7]jajajaja [D#]ja
Jajajajaja
jajajajaja
Um dalinn læðast hægt dimmir skuggar nætur
og dapurt niðar í sæ við klettarætur.
Ég sit og stari í bálsins gullnu glóðir
og gleymdar minningar vakna mér í sál.
Hér undi ég forðum í glaum með glöðum drengjum
þá glumdu björgin af hljóm frá villtum strengjum
Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóðir
og hryggur stari ég einn í kulnað bál.
Þegar dalinn sveipa húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins fölvu glóð,
stari og raula gamalt lítið ljóð
ljóð sem gleymt er flestum hjá
Jajajajaja
jajajajaja
Hér undi ég forðum í glaum með glöðum drengjum
þá glumdu björgin af hljóm frá villtum strengjum
Nú sveipa klettana húmsins skuggar hljóðir
og hryggur stari ég einn í kulnað bál.
Þegar dalinn sveipa húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins fölvu glóð,
stari og raula gamalt lítið ljóð
ljóð sem gleymt er flestum hjá
Þegar dalinn sveipa húmtjöld hljóð
horfi ég í bálsins fölvu glóð,
stari og raula gamalt lítið ljóð
ljóð sem gleymt er flestum hjá
Jajajajaja
jajajajaja
Jajajajaja
jajajajaja