Enter

Gleði

Höfundur lags: Elvar Bragason Höfundur texta: Elvar Bragason Flytjandi: Bergsveinn Arilíusson Sent inn af: binni123
[G]Ég horfi útum [Em]gluggann
[C]Í sælu svíf ég [D]hér  
[G]Um garðinn daginn [Em]allan
[C]Já viltu sýna [D]mér.

[G]Börnin, glöð í [Em]leit að
[C]Fjöri hvar sem [D]er  
[G]Framtíð bjarta [Em]dást að
[C]Eins og vera [D]ber  

[Em]Eins og dansinn dunar [C]víða
[G]Ég svíf um í faðmi þér
[Em]Í sælum sunnan[C]blænum
[D]Aftur söngur hljóma [G]fer.

[G]Öll skulum við trúa [Em]því   
[C]Sá tími komi enn á [D]ný  
[G]Svo við getum glöð í [Em]lund   
[C]Átt góðan [D]endurfund

[G]svo njóttu augna[Em]bliksins
[C]já njóttu alls sem [D]er  
[G]gleymdu ekki að [Em]gleðin
[C]er gjöf til þín frá [D]þér.


[Em]Eins og dansinn dunar [C]víða
[G]Ég svíf um í faðmi þér
[Em]Í sælum sunnan[C]blænum
[D]Aftur söngur hljóma [G]fer.


[Em]Eins og dansinn dunar [C]víða
[G]Ég svíf um í faðmi þér
[Em]Í sælum sunnan[C]blænum
[D]Aftur söngur hljóma [G]fer.LAG OG TEXTI : ELVAR BRAGASON

Ég horfi útum gluggann
Í sælu svíf ég hér
Um garðinn daginn allan
Já viltu sýna mér.

Börnin, glöð í leit að
Fjöri hvar sem er
Framtíð bjarta dást að
Eins og vera ber

Eins og dansinn dunar víða
Ég svíf um í faðmi þér
Í sælum sunnanblænum
Aftur söngur hljóma fer.

Öll skulum við trúa því
Sá tími komi enn á ný
Svo við getum glöð í lund
Átt góðan endurfund

svo njóttu augnabliksins
já njóttu alls sem er
gleymdu ekki að gleðin
er gjöf til þín frá þér.

Eins og dansinn dunar víða
Ég svíf um í faðmi þér
Í sælum sunnanblænum
Aftur söngur hljóma fer.

Eins og dansinn dunar víða
Ég svíf um í faðmi þér
Í sælum sunnanblænum
Aftur söngur hljóma fer.

LAG OG TEXTI : ELVAR BRAGASON

Hljómar í laginu

  • G
  • Em
  • C
  • D

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...