Enter

Gjöfin mín ert þú

Höfundur lags: Daníel Geir Moritz Höfundur texta: Daníel Geir Moritz Flytjandi: Daníel Geir Moritz Sent inn af: ehafdal
[C]Viltu eyða á [G]hverju ári [Am]jólunum með [F]mér  

[C]    [G]    [Am]    [F]    
[C]    [G]    [Am]    [F]    
[C]Upp er runninn [G]desemberdagur
[Am]Biðin mín er [F]senn á enda
[C]Mánuður sem [G]allur er fagur
[Am]Jólaljós við [F]skulum tendra

[C]Dagatalið [G]telur nú niður
[Am]styttir þennan [F]dag  
[C]Finn það er nú [G]ljós og friður
[Am]syngjum jóla[F]lag  

[G]Biðin er nú senn á enda

[C]Viltu eyða á [G]hverju ári [Am]jólunum með [F]mér  
[Am]kærleikurinn [F]sem ég þrái, [C]hamingja með [G]þér  
[C]Draumar mínir [G]allir rætast, [Am]gleðistund er [F]nú  
[Am]Heimar okkar [F]beggja mætast
[G]Gjöfin mín ert [C] þú  

[C]Höldum öll í [G]gamla siði
[Am]vonumst nú til [F] þess
[C]að jólatíminn [G]aldrei líði
[Am]segi ekki [F]bless
[C]ætla að halda [G]jólaveislu
[Am]gefa jóla[F]gjöf
[C]Jólaskapið [G]við mig leikur [Am]vil ei lengri [F]töf  

[G]Biðin er nú senn á enda

[C]Viltu eyða á [G]hverju ári [Am]jólunum með [F]mér  
[Am]kærleikurinn [F]sem ég þrái, [C]hamingja með [G]þér  
[C]Draumar mínir [G]allir rætast, [Am]gleðistund er [F]nú  
[Am]Heimar okkar [F]beggja mætast
[G]Gjöfin mín ert [C] þú  

[Eb]Undir jóla stjörnum þú ert
[G]mitt skærasta ljós
[Am]Játning þín í örmum mínum
[Bb]er mitt besta [C]hrós

[D]Viltu eyða á [A]hverju ári [Bm]jólunum með [G]mér  
[Bm]kærleikurinn [G]sem ég þrái,[D] hamingja með [A]þér  
[D]Draumar mínir[A] allir rætast,[Bm] gleðistund er [G]nú  
[Bm]Heimar okkar [G]beggja mætast[A]    
Gjöfin mín ert [D]þú  


Viltu eyða á hverju ári jólunum með mérUpp er runninn desemberdagur
Biðin mín er senn á enda
Mánuður sem allur er fagur
Jólaljós við skulum tendra

Dagatalið telur nú niður
styttir þennan dag
Finn það er nú ljós og friður
syngjum jólalag

Biðin er nú senn á enda

Viltu eyða á hverju ári jólunum með mér
kærleikurinn sem ég þrái, hamingja með þér
Draumar mínir allir rætast, gleðistund er nú
Heimar okkar beggja mætast
Gjöfin mín ert þú

Höldum öll í gamla siði
vonumst nú til þess
að jólatíminn aldrei líði
segi ekki bless
ætla að halda jólaveislu
gefa jólagjöf
Jólaskapið við mig leikur vil ei lengri töf

Biðin er nú senn á enda

Viltu eyða á hverju ári jólunum með mér
kærleikurinn sem ég þrái, hamingja með þér
Draumar mínir allir rætast, gleðistund er nú
Heimar okkar beggja mætast
Gjöfin mín ert þú

Undir jóla stjörnum þú ert
mitt skærasta ljós
Játning þín í örmum mínum
er mitt besta hrós

Viltu eyða á hverju ári jólunum með mér
kærleikurinn sem ég þrái, hamingja með þér
Draumar mínir allir rætast, gleðistund er nú
Heimar okkar beggja mætast
Gjöfin mín ert þú

Hljómar í laginu

  • C
  • G
  • Am
  • F
  • Eb
  • Bb
  • D
  • A
  • Bm

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...