Enter

Gekk ég yfir sjó og land

Höfundur lags: Erlent þjóðlag Höfundur texta: Erlent þjóðlag Flytjandi: Einar Júlíusson og barnakór Sent inn af: Anonymous
[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Klappland[Em]i,    [A7]Klapplandi, [D]Klapplandi.
Ég á heima' á [G]Klappland[Em]i,    [A7]Klapplandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Hoppland[Em]i,    [A7]Hopplandi, [D]Hopplandi.
Ég á heima' á [G]Hoppland[Em]i,    [A7]Hopplandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Stappland[Em]i,    [A7]Stapplandi, [D]Stapplandi.
Ég á heima' á [G]Stappland[Em]i,    [A7]Stapplandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Hnerrland[Em]i,    [A7]Hnerrlandi, [D]Hnerrlandi.
Ég á heima' á [G]Hnerrland[Em]i,    [A7]Hnerrlandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Grátland[Em]i,    [A7]Grátlandi, [D]Grátlandi.
Ég á heima' á [G]Grátland[Em]i,    [A7]Grátlandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Hlæland[Em]i,    [A7]Hlælandi, [D]Hlælandi.
Ég á heima' á [G]Hlæland[Em]i,    [A7]Hlælandinu góð[D]a."  

[D]Gekk ég yfir [G]sjó og [Em]land, [A7]hitti þar einn [D]gamlan mann.
Sagði svo og [G]spurði [Em]svo, [A7]hvar áttu heim[D]a?  
"Ég á heima' á [G]Ísland[Em]i,    [A7]Íslandi, [D]Íslandi.
Ég á heima' á [G]Ísland[Em]i,    [A7]Íslandinu góð[D]a."  

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandi, Klapplandi.
Ég á heima' á Klapplandi, Klapplandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Hopplandi, Hopplandi, Hopplandi.
Ég á heima' á Hopplandi, Hopplandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Stapplandi, Stapplandi, Stapplandi.
Ég á heima' á Stapplandi, Stapplandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Hnerrlandi, Hnerrlandi, Hnerrlandi.
Ég á heima' á Hnerrlandi, Hnerrlandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Grátlandi, Grátlandi, Grátlandi.
Ég á heima' á Grátlandi, Grátlandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Hlælandi, Hlælandi, Hlælandi.
Ég á heima' á Hlælandi, Hlælandinu góða."

Gekk ég yfir sjó og land, hitti þar einn gamlan mann.
Sagði svo og spurði svo, hvar áttu heima?
"Ég á heima' á Íslandi, Íslandi, Íslandi.
Ég á heima' á Íslandi, Íslandinu góða."

Hljómar í laginu

  • D
  • G
  • Em
  • A7

Veldu hljóðfæri

Veldu nýja tóntegund

Chord data © Chordinator.com

blog comments powered by Disqus
 
Staðfesti notandanafn...